Í gær völdu þeir meðal annars lið áratugarins í enska boltanum en leikmenn sem spiluðu í ensku úrvalsdeildinni frá 2010 til 2019 voru gjaldgengir í liðið.
Þeir völdu sitt hvort liðið en liðin voru ansi lík. Sjö af leikmönnunum ellefu voru þeir sömu í báðum liðunum hjá þessum fyrrum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.
Here are the teams...@Carra23 and @GNev2 have selected their Premier League Team of the Decade - what do you think? https://t.co/wSQCcSOM8o
— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) November 25, 2019
Eden Hazard var á miðjunni í liði Neville en frammi hjá Carragher en fremstu þrír hjá Neville voru þeir Harry Kane, Sergio Aguero og Luis Suarez.
Gareth Bale, Sergio Aguero og Eden Hazard voru í fremstu víglínu Carragher en öftustu Film leimen vallarins; varnarlínan og markvörðurinn voru þeir sömu í báðum liðunum.
Liðin má sjá hér að neðan.