Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 13:30 Berglind Björg í fyrri leiknum gegn PSG. vísir/daníel Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Breiðabliks þegar liðið tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 3-1, á útivelli í seinni leik liðanna í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu í gær. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt. Berglind hefur skorað tíu mörk í Meistaradeildinni í ár. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í keppninni en Eyjakonan. Vivianne Miedema, leikmaður Arsenal, og Emueje Ogbiagbevha, leikmaður Minsk, hafa einnig skorað tíu mörk. Berglind skoraði sex mörk í forkeppninni og bætti fjórum við í útsláttarkeppninni. Hún skoraði fernu í 11-0 sigri á Dragon 2014 frá Norður-Makedóníu í forkeppninni og tvennu í 3-1 sigri á SFK 2000 frá Bosníu. Berglind skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Breiðabliks á Spörtu Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum. Hún skoraði svo eina markið í 0-1 sigri Blika í seinni leiknum. Í gær gerði Berglind svo sitt tíunda mark í Meistaradeildinni á tímabilinu. Hún skoraði þá af stuttu færi eftir fyrirgjöf Áslaugar Mundu Gunnlaugsdóttur.Hvað haldiði!!! @berglindbjorg10 skorar að sjálfsögðu sitt 10. mark í Meistaradeildinni! 1-1 í hálfleik! pic.twitter.com/gp8PmxDaDC — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 31, 2019 Berglind hefur alls skorað 16 mörk í Evrópuleikjum á ferlinum. Hún er næstmarkahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppnum. Önnur Eyjakona, Margrét Lára Viðarsdóttir, er sú markahæsta með 33 mörk. Á þessu tímabili skoraði Berglind alls 26 mörk; tíu í Meistaradeildinni og 16 í Pepsi Max-deild kvenna þar sem hún varð markahæst annað árið í röð. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31. október 2019 13:00 Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31. október 2019 17:15 Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31. október 2019 20:48 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Breiðabliks þegar liðið tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 3-1, á útivelli í seinni leik liðanna í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu í gær. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt. Berglind hefur skorað tíu mörk í Meistaradeildinni í ár. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í keppninni en Eyjakonan. Vivianne Miedema, leikmaður Arsenal, og Emueje Ogbiagbevha, leikmaður Minsk, hafa einnig skorað tíu mörk. Berglind skoraði sex mörk í forkeppninni og bætti fjórum við í útsláttarkeppninni. Hún skoraði fernu í 11-0 sigri á Dragon 2014 frá Norður-Makedóníu í forkeppninni og tvennu í 3-1 sigri á SFK 2000 frá Bosníu. Berglind skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Breiðabliks á Spörtu Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum. Hún skoraði svo eina markið í 0-1 sigri Blika í seinni leiknum. Í gær gerði Berglind svo sitt tíunda mark í Meistaradeildinni á tímabilinu. Hún skoraði þá af stuttu færi eftir fyrirgjöf Áslaugar Mundu Gunnlaugsdóttur.Hvað haldiði!!! @berglindbjorg10 skorar að sjálfsögðu sitt 10. mark í Meistaradeildinni! 1-1 í hálfleik! pic.twitter.com/gp8PmxDaDC — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 31, 2019 Berglind hefur alls skorað 16 mörk í Evrópuleikjum á ferlinum. Hún er næstmarkahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppnum. Önnur Eyjakona, Margrét Lára Viðarsdóttir, er sú markahæsta með 33 mörk. Á þessu tímabili skoraði Berglind alls 26 mörk; tíu í Meistaradeildinni og 16 í Pepsi Max-deild kvenna þar sem hún varð markahæst annað árið í röð.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31. október 2019 13:00 Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31. október 2019 17:15 Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31. október 2019 20:48 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31. október 2019 13:00
Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31. október 2019 17:15
Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31. október 2019 20:48