Sportpakkinn: Hefði VAR getað komið i veg fyrir brottrekstur miðvarða Ajax á Brúnni í gærkvöldi? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 15:30 Joel Veltman hjá Ajax fær hér rauða spjaldið í leiknum í gær. Getty/Chloe Knott Chelsea og Ajax gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem bauð eiginlega upp á allt sem frábær fótboltaleikur getur boðið upp á. Arnar Björnsson fór yfir það sem gerðist á Brúnni í gær. Leikurinn í Lundúnum fer í sögubækurnar. Chelsea vann fyrri leikinn í Hollandi, MichyBatshuayi skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Ajax átti eitt skot sem fóru á markrammann í fyrri hálfleik en var 3-1 yfir í hálfleik. Tammy Abraham skoraði sjálfsmark á 2. mínútu, Jorginho jafnaði úr vítaspyrnu og HakimZiech lagði upp annað mark Hollendinganna á 20. mínútu, QuincyPromes skallaði í markið. Þriðja markið var sjálfsmark, Ziech tók aukaspyrnu við hornfánann, skot hans sveif yfir markvörðinn KepaArrizabalaga, fór í tréverkið og þaðan í Spánverjann í markinu. 3-1 fyrir Ajax, tvö sjálfsmörk hjá Chelsea. Donny van deBeek skoraði fjórða mark Ajax þegar 10 mínútur voru búnar af seinni hálfleik og þá héldu margir að úrslitin væru ráðin. Aðeins þrisvar hefur Lundúnaliðið fengið á sig fjögur mörk á heimavelli í meistaradeildinni, síðast í eftirminnilegum leik gegn Liverpool í apríl 2009, 4-4 urðu úrslitin í þeim leik. Fyrirliðinn CesarAzpilicueta minnkaði muninn í tvö mörk á 63. mínútu. Fjórum mínútum síðar byrjaði ótrúleg atburðarás. Daley Blind braut á Tammy Abraham, ítalski dómarinn GianlucaRocchi lét leikinn halda áfram þar sem Chelsea var í sókn. CallumHudson-Odoi fékk boltann en skot hans fór í höndina á JoëlVeltman. Rocchi stöðvaði leikinn og byrjaði á því að reka Blind útaf, leitaði síðan að Veltman sem hafði líkt og Blind fengið gula spjaldið í fyrri hálfleik. Eftir stóðu níu leikmenn Ajax þegar Jorghinho skoraði úr vítaspyrnunni sem dæmd var fyrir hendina á Veltman. Þremur mínútum síðar var viðsnúningurinn fullkominn þegar hinn 19 ára Reece James jafnaði metin. Mörkin hefðu getað orðið fleiri, Chelseaskoraði en markið var dæmt af. Ajax fékk tækifæri til að skora en 4-4 urðu úrslitin í ótrúlegum leik á Brúnni. Enskir fjölmiðlar hrósa Chelsea fyrir að krækja í jafntefli úr nánast vonlausri stöðu. Í Hollandi velta menn því fyrir sér að ef CallumHudson-Odoi hefði skorað, í stað þess að skjóta í höndina á Veltman, hefðu myndbandsdómarar væntalega skoðað hvort Jorghino hefði brotið á Daly Blind skömmu áður en Hollendingurinn braut á Tammy Abraham. Þá kemur upp sá möguleiki að markið hefði verið dæmt af Chelsea og Blind fengið aukaspyrnu. Ef atburðarásin hefði orðið á þann veg hefðu þeir Daly Blind og JoëlVeltman sloppið við brottreksturinn. Ajax, Chelsea og Valencia eru öll með 7 stig þegar fjórar umferðir af sex eru búnar af riðlakeppninni. Í 5. umferðinni sækir Chelsea, Valencia heim og Ajax keppir við Lille í Frakklandi. Lille er í neðsta sæti með eitt stig.Klippa: Sportpakkinn: Hefði getað komið í veg fyrir rauðu spjöldin á Brúnni? Meistaradeild Evrópu Sportpakkinn Tengdar fréttir Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 5. nóvember 2019 21:45 „Fannst dómarinn missa sig þegar hann rak tvo leikmenn Ajax út af“ Sérfræðingar Meistaradeildarmessunnar voru ósammála um ýmis atriði í dómgæslunni í leik Chelsea og Ajax í gær. 6. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Sjá meira
Chelsea og Ajax gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem bauð eiginlega upp á allt sem frábær fótboltaleikur getur boðið upp á. Arnar Björnsson fór yfir það sem gerðist á Brúnni í gær. Leikurinn í Lundúnum fer í sögubækurnar. Chelsea vann fyrri leikinn í Hollandi, MichyBatshuayi skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Ajax átti eitt skot sem fóru á markrammann í fyrri hálfleik en var 3-1 yfir í hálfleik. Tammy Abraham skoraði sjálfsmark á 2. mínútu, Jorginho jafnaði úr vítaspyrnu og HakimZiech lagði upp annað mark Hollendinganna á 20. mínútu, QuincyPromes skallaði í markið. Þriðja markið var sjálfsmark, Ziech tók aukaspyrnu við hornfánann, skot hans sveif yfir markvörðinn KepaArrizabalaga, fór í tréverkið og þaðan í Spánverjann í markinu. 3-1 fyrir Ajax, tvö sjálfsmörk hjá Chelsea. Donny van deBeek skoraði fjórða mark Ajax þegar 10 mínútur voru búnar af seinni hálfleik og þá héldu margir að úrslitin væru ráðin. Aðeins þrisvar hefur Lundúnaliðið fengið á sig fjögur mörk á heimavelli í meistaradeildinni, síðast í eftirminnilegum leik gegn Liverpool í apríl 2009, 4-4 urðu úrslitin í þeim leik. Fyrirliðinn CesarAzpilicueta minnkaði muninn í tvö mörk á 63. mínútu. Fjórum mínútum síðar byrjaði ótrúleg atburðarás. Daley Blind braut á Tammy Abraham, ítalski dómarinn GianlucaRocchi lét leikinn halda áfram þar sem Chelsea var í sókn. CallumHudson-Odoi fékk boltann en skot hans fór í höndina á JoëlVeltman. Rocchi stöðvaði leikinn og byrjaði á því að reka Blind útaf, leitaði síðan að Veltman sem hafði líkt og Blind fengið gula spjaldið í fyrri hálfleik. Eftir stóðu níu leikmenn Ajax þegar Jorghinho skoraði úr vítaspyrnunni sem dæmd var fyrir hendina á Veltman. Þremur mínútum síðar var viðsnúningurinn fullkominn þegar hinn 19 ára Reece James jafnaði metin. Mörkin hefðu getað orðið fleiri, Chelseaskoraði en markið var dæmt af. Ajax fékk tækifæri til að skora en 4-4 urðu úrslitin í ótrúlegum leik á Brúnni. Enskir fjölmiðlar hrósa Chelsea fyrir að krækja í jafntefli úr nánast vonlausri stöðu. Í Hollandi velta menn því fyrir sér að ef CallumHudson-Odoi hefði skorað, í stað þess að skjóta í höndina á Veltman, hefðu myndbandsdómarar væntalega skoðað hvort Jorghino hefði brotið á Daly Blind skömmu áður en Hollendingurinn braut á Tammy Abraham. Þá kemur upp sá möguleiki að markið hefði verið dæmt af Chelsea og Blind fengið aukaspyrnu. Ef atburðarásin hefði orðið á þann veg hefðu þeir Daly Blind og JoëlVeltman sloppið við brottreksturinn. Ajax, Chelsea og Valencia eru öll með 7 stig þegar fjórar umferðir af sex eru búnar af riðlakeppninni. Í 5. umferðinni sækir Chelsea, Valencia heim og Ajax keppir við Lille í Frakklandi. Lille er í neðsta sæti með eitt stig.Klippa: Sportpakkinn: Hefði getað komið í veg fyrir rauðu spjöldin á Brúnni?
Meistaradeild Evrópu Sportpakkinn Tengdar fréttir Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 5. nóvember 2019 21:45 „Fannst dómarinn missa sig þegar hann rak tvo leikmenn Ajax út af“ Sérfræðingar Meistaradeildarmessunnar voru ósammála um ýmis atriði í dómgæslunni í leik Chelsea og Ajax í gær. 6. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Sjá meira
Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 5. nóvember 2019 21:45
„Fannst dómarinn missa sig þegar hann rak tvo leikmenn Ajax út af“ Sérfræðingar Meistaradeildarmessunnar voru ósammála um ýmis atriði í dómgæslunni í leik Chelsea og Ajax í gær. 6. nóvember 2019 12:00