Grunaður um gróf brot gegn kærustu á malarplani í grennd við Egilsstaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2019 15:30 Brotið sem ákært er fyrir átti sér stað í grennd Egilsstaða. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun, frelsissviptingu og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa föstudagskvöld í júní 2018 og inn í nóttina brotið á fyrrverandi kærustu sinni. Lýsingar í ákærunni eru ekki fallegar en honum er gefið að sök að hafa í og við bíl á malarplani rétt utan Egilsstaða „ráðist að konunni með ofbeldi, haft samræði og önnur kynferðismök við hana án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og hótunum.“ Er honum gefið að sök að hafa svipt konuna frelsi í að minnsta kosti tvær til fjórar klukkustundir. Í ákærunni kemur fram að maðurinn sló hana að minnsta kosti einu sinni í andlitið, hótaði henni og fyrrverandi eiginmanni ítrekað lífláti, greip og hélt í fatnað hennar og hendur. Þá henti hann henni í jörðina og dró hana eftir henni, tók ítrekað kverkataki og herti að þannig að hún átti erfitt með andardrátt. Maðurinn er í framhaldinu sagður hafa þrýst hnjám sínum í bringu hennar þar sem hún lá á jörðinni, ýtt henni og sparkað í. Hann er sagður hafa þvingað hana í tvígang inn í bílinn, klætt úr buxum, þvingað fótleggi í sundur og sleikt kynfæri hennar. Í framhaldinu hafi hann þvingað hana til kynferðismaka með ýmsum hætti. Í ákæru segir að lífi, heilsu og velferð konunnar hafi verið ógnað á alvarlegan, sársaukafullan og meiðandi hátt. Hlaut hún rauð og æðasprungin augu en auk þess mar og rispur víðs vegar um líkamann. Krafist er 2,5 milljóna króna miskabóta í málinu sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dómsmál Fljótsdalshérað Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun, frelsissviptingu og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa föstudagskvöld í júní 2018 og inn í nóttina brotið á fyrrverandi kærustu sinni. Lýsingar í ákærunni eru ekki fallegar en honum er gefið að sök að hafa í og við bíl á malarplani rétt utan Egilsstaða „ráðist að konunni með ofbeldi, haft samræði og önnur kynferðismök við hana án hennar samþykkis með því að beita hana ofbeldi og hótunum.“ Er honum gefið að sök að hafa svipt konuna frelsi í að minnsta kosti tvær til fjórar klukkustundir. Í ákærunni kemur fram að maðurinn sló hana að minnsta kosti einu sinni í andlitið, hótaði henni og fyrrverandi eiginmanni ítrekað lífláti, greip og hélt í fatnað hennar og hendur. Þá henti hann henni í jörðina og dró hana eftir henni, tók ítrekað kverkataki og herti að þannig að hún átti erfitt með andardrátt. Maðurinn er í framhaldinu sagður hafa þrýst hnjám sínum í bringu hennar þar sem hún lá á jörðinni, ýtt henni og sparkað í. Hann er sagður hafa þvingað hana í tvígang inn í bílinn, klætt úr buxum, þvingað fótleggi í sundur og sleikt kynfæri hennar. Í framhaldinu hafi hann þvingað hana til kynferðismaka með ýmsum hætti. Í ákæru segir að lífi, heilsu og velferð konunnar hafi verið ógnað á alvarlegan, sársaukafullan og meiðandi hátt. Hlaut hún rauð og æðasprungin augu en auk þess mar og rispur víðs vegar um líkamann. Krafist er 2,5 milljóna króna miskabóta í málinu sem þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Dómsmál Fljótsdalshérað Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira