Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2019 15:30 Annar flokkur ÍA hefur orðið Íslandsmeistari undanfarin tvö ár. mynd/ía ÍA tryggði sér sæti í 2. umferð Unglingadeildar UEFA með stórsigri á Levadia Tallin, 1-12, í Eistlandi í gær. Skagamenn unnu fyrri leikinn á Akranesi, 4-0, og einvígið, 16-1 samanlagt. ÍA er fyrsta íslenska liðið sem kemst áfram í Unglingadeild UEFA. Í 2. umferðinni mæta Skagastrákarnir Derby County frá Englandi. ÍA braut ekki bara blað í íslenskri knattspyrnusögu í gær heldur var sigurinn sögulegur. Þetta var nefnilega stærsti sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA sem var sett á laggirnar 2013.12-1 sigur 2. flokks @ia_akranes sá stærsti í sögu @UEFAYouthLeague. Má færa rök fyrir því að þetta sé besta 2. flokks lið sem Ísland hefur átt? — Stefán Magnusson (@somagnusson92) October 23, 2019 Borussia Dortmund og Benfica áttu metið en þau unnu bæði tíu marka sigra. ÍA er jafnframt fyrsta liðið í sögu Unglingadeildar UEFA sem skorar tólf mörk í einum og sama leiknum. Þá hefur ekkert lið unnið jafn stóran sigur samanlagt í einvígi og ÍA gegn Levadia Tallin. ÍA hefur orðið Íslandsmeistari í 2. flokki undanfarin tvö ár. Í sumar töpuðu Skagamenn ekki leik í A-deild 2. flokks. Þeir komust einnig í úrslit bikarkeppninnar þar sem þeir töpuðu fyrir Blikum í framlengingu, 3-4. Fyrri leikur ÍA og Derby fer fram á Akranesi 6. nóvember. Seinni leikurinn verður á Englandi 27. nóvember. Akranes Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23. október 2019 16:20 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
ÍA tryggði sér sæti í 2. umferð Unglingadeildar UEFA með stórsigri á Levadia Tallin, 1-12, í Eistlandi í gær. Skagamenn unnu fyrri leikinn á Akranesi, 4-0, og einvígið, 16-1 samanlagt. ÍA er fyrsta íslenska liðið sem kemst áfram í Unglingadeild UEFA. Í 2. umferðinni mæta Skagastrákarnir Derby County frá Englandi. ÍA braut ekki bara blað í íslenskri knattspyrnusögu í gær heldur var sigurinn sögulegur. Þetta var nefnilega stærsti sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA sem var sett á laggirnar 2013.12-1 sigur 2. flokks @ia_akranes sá stærsti í sögu @UEFAYouthLeague. Má færa rök fyrir því að þetta sé besta 2. flokks lið sem Ísland hefur átt? — Stefán Magnusson (@somagnusson92) October 23, 2019 Borussia Dortmund og Benfica áttu metið en þau unnu bæði tíu marka sigra. ÍA er jafnframt fyrsta liðið í sögu Unglingadeildar UEFA sem skorar tólf mörk í einum og sama leiknum. Þá hefur ekkert lið unnið jafn stóran sigur samanlagt í einvígi og ÍA gegn Levadia Tallin. ÍA hefur orðið Íslandsmeistari í 2. flokki undanfarin tvö ár. Í sumar töpuðu Skagamenn ekki leik í A-deild 2. flokks. Þeir komust einnig í úrslit bikarkeppninnar þar sem þeir töpuðu fyrir Blikum í framlengingu, 3-4. Fyrri leikur ÍA og Derby fer fram á Akranesi 6. nóvember. Seinni leikurinn verður á Englandi 27. nóvember.
Akranes Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23. október 2019 16:20 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23. október 2019 16:20