Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2019 18:00 Viera og Henry komu báðir til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal í fyrra. vísir/getty Forráðamenn Arsenal voru með átta manns á lista þegar þeir leituðu að eftirmanni Arsene Wenger í fyrra. Unai Emery fékk starfið á endanum. Auk Emerys ræddu Arsenal-menn við Massimiliano Allegri, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli, Mikel Arteta, Patrick Viera og Thierry Henry. Daily Mail greinir frá. Arteta, Viera og Henry léku með Arsenal og þeir tveir síðastnefndu eru í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Arteta virtist á tímabili vera líklegastur til að taka við Arsenal en skortur á reynslu vann á endanum gegn honum. Pressan á Emery hefur aukist eftir slæm úrslit Arsenal í síðustu leikjum. Í gær kastaði liðið frá sér tveggja marka forystu gegn Crystal Palace. Arsenal endaði í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Emerys við stjórnvölinn. Auk þess komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði fyrir Chelsea, 4-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Forráðamenn Arsenal voru með átta manns á lista þegar þeir leituðu að eftirmanni Arsene Wenger í fyrra. Unai Emery fékk starfið á endanum. Auk Emerys ræddu Arsenal-menn við Massimiliano Allegri, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli, Mikel Arteta, Patrick Viera og Thierry Henry. Daily Mail greinir frá. Arteta, Viera og Henry léku með Arsenal og þeir tveir síðastnefndu eru í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Arteta virtist á tímabili vera líklegastur til að taka við Arsenal en skortur á reynslu vann á endanum gegn honum. Pressan á Emery hefur aukist eftir slæm úrslit Arsenal í síðustu leikjum. Í gær kastaði liðið frá sér tveggja marka forystu gegn Crystal Palace. Arsenal endaði í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Emerys við stjórnvölinn. Auk þess komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði fyrir Chelsea, 4-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
„Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00
Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15