Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæti mætt Ís­landi á HM: „Al­gjört æði“

„Það yrði algjör snilld,“ segir Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha sem gæti mætt Íslandi á HM í handbolta í byrjun næsta árs, sem leikmaður Grænhöfðaeyja. Hafsteinn er nýkominn úr sinni fyrstu keppnisferð með liðinu. Hún gekk vel fyrir utan smá tungumálaörðugleika. Aðdragandinn að því að Hafsteinn spili fyrir heimaland föður síns er nokkuð langur.

Antonio búinn í að­gerð

Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær.

Áttundi sigur Alberts og fé­laga í röð

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð.

Tryggvi stiga­hæstur á vellinum

Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Sjá meira