Karólína skoraði í sigri á Juventus Inter lyfti sér upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Juventus. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Inter. 18.1.2026 16:31
Justin James aftur á Álftanesið Körfuboltamaðurinn Justin James er genginn í raðir Álftaness á nýjan leik. Hann lék með liðinu seinni hluta síðasta tímabils. 18.1.2026 16:16
Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Fiorentina vann góðan útisigur á Bologna, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Fiorentina. 18.1.2026 16:02
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. 18.1.2026 15:57
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. 18.1.2026 14:41
Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa gerði markalaust jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 18.1.2026 13:31
Blóðugt tap gegn Börsungum Barcelona slapp með skrekkinn gegn San Pablo Burgos í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Börsungar unnu eins stigs sigur, 79-80. 18.1.2026 13:20
Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. 18.1.2026 11:32
„Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sérfræðingar TV 2 í Danmörku voru gáttaðir á atvikinu undir lok leiks Þýskalands og Serbíu á EM í handbolta í gær. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, tók leikhlé rétt áður en Þjóðverjar skoruðu og markið var dæmt af. Serbar enduðu á því að vinna leikinn, 30-27, og skildu Þjóðverja eftir í erfiðri stöðu í A-riðli. 18.1.2026 11:01
Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. 18.1.2026 10:00