Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar Bilbao Basket tapaði naumlega fyrir Breogan, 100-99, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 21.12.2025 13:18
Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. 21.12.2025 13:14
Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Eftir sigur Arsenal á Everton, 0-1, í gær er ljóst að Skytturnar verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um jólin. Þetta er í fimmta sinn sem það gerist en í fyrstu fjögur skiptin varð liðið ekki efst þegar tímabilinu lauk. 21.12.2025 12:27
„Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Matt Doherty, leikmaður Wolves, skóf ekki af því eftir enn eitt tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Úlfarnir eru aðeins með tvö stig eftir sautján umferðir og allt bendir til þess að þeir falli í B-deildina. 21.12.2025 11:32
Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Marcus Smart, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fékk háa fjársekt fyrir að sýna dómara fingurinn. 21.12.2025 11:03
Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Gera þurfti að sárum Jakes Paul eftir boxbardagann gegn Anthony Joshua í gær. Samfélagsmiðlastjarnan tvíkjálkabrotnaði í bardaganum. 21.12.2025 10:31
„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. 21.12.2025 10:01
Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. 21.12.2025 09:32
Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. 20.12.2025 16:28
Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var hársbreidd frá því að tryggja sér fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. 20.12.2025 16:02