Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 14:56 Glódís Perla Viggósdóttir á ferðinni gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Fyrir handan hornið er núna risaeinvígi við Lyon í þeirri keppni. AFP/Adrian Dennis Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Glódís hefur á sínum atvinnumannaferli síðastliðinn áratug alltaf, eða því sem næst, verið til taks fyrir sitt félags- og landslið og spilað svo gott sem hverja einustu mínútu. Frá því í desember 2021 hefur hún spilað alla deildarleiki Bayern, og nánast alla frá upphafi til enda, fyrir utan þegar hún fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum í september og missti þá af einum leik vegna leikbanns. Svo merkilega vill til að sá leikur, líkt og leikurinn í dag, var gegn Köln. Óþægindi í hné Glódís segist í samtali við Vísi vera að glíma við óþægindi í hné en reiknar með því að verða mögulega klár í slaginn í komandi stórleikjum Bayern sem mætir Wolfsburg 14. mas og svo Lyon í Meistaradeild Evrópu 18. mars. Fjarvera Glódísar kom ekki að sök í dag því Bayern vann 3-0 sigur og er nú með þriggja stiga forskot á Frankfurt og Wolfsburg á toppi deildarinnar, eftir sextán umferðir. Afar sárt tap hjá Cecilíu í Róm Samherji Glódísar í íslenska landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, stóð í marki Inter í dag í 2-1 tapi á útivelli gegn Roma þar sem sigurmark heimakvenna kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. Lucia Di Guglielmo skoraði sigurmarkið eftir að Manuela Giugliano hafði jafnað metin úr vítaspyrnu á 68. mínútu en Tessa Wullaert kom Inter yfir á 6. mínútu. Með sigrinum komst Roma upp að hlið Inter í 2.-3. sæti en Inter á þó leik til góða. Juventus er efst í deildinni með 48 stig og á leik við AC Milan í dag. Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Glódís hefur á sínum atvinnumannaferli síðastliðinn áratug alltaf, eða því sem næst, verið til taks fyrir sitt félags- og landslið og spilað svo gott sem hverja einustu mínútu. Frá því í desember 2021 hefur hún spilað alla deildarleiki Bayern, og nánast alla frá upphafi til enda, fyrir utan þegar hún fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum í september og missti þá af einum leik vegna leikbanns. Svo merkilega vill til að sá leikur, líkt og leikurinn í dag, var gegn Köln. Óþægindi í hné Glódís segist í samtali við Vísi vera að glíma við óþægindi í hné en reiknar með því að verða mögulega klár í slaginn í komandi stórleikjum Bayern sem mætir Wolfsburg 14. mas og svo Lyon í Meistaradeild Evrópu 18. mars. Fjarvera Glódísar kom ekki að sök í dag því Bayern vann 3-0 sigur og er nú með þriggja stiga forskot á Frankfurt og Wolfsburg á toppi deildarinnar, eftir sextán umferðir. Afar sárt tap hjá Cecilíu í Róm Samherji Glódísar í íslenska landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, stóð í marki Inter í dag í 2-1 tapi á útivelli gegn Roma þar sem sigurmark heimakvenna kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. Lucia Di Guglielmo skoraði sigurmarkið eftir að Manuela Giugliano hafði jafnað metin úr vítaspyrnu á 68. mínútu en Tessa Wullaert kom Inter yfir á 6. mínútu. Með sigrinum komst Roma upp að hlið Inter í 2.-3. sæti en Inter á þó leik til góða. Juventus er efst í deildinni með 48 stig og á leik við AC Milan í dag.
Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira