Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 17:37 KR-ingar eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. vísir/Lýður KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Helstu atvik úr leiknum í dag má nú sjá á Vísi, í spilaranum hér að neðan. Mörkin eru í fyrra myndbandinu og rauða spjaldið í því seinna. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og KR KR komst yfir eftir tæplega hálftíma leik eftir skelfileg mistök Guðmundar Kristjánssonar. Hann var með boltann í eigin vítateig og spyrnti honum beint í Eið Gauta Sæbjörnsson sem þar með skoraði sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir KR eftir komuna frá HK. Samúel Kári Friðjónsson, sem kom til Stjörnunnar úr atvinnumennsku í vetur, var rekinn af velli á 40. mínútu fyrir afar fólskulega tæklingu í Gabríel Hrannar Eyjólfsson úti við hliðarlínu. Mikil reiði varð vegna atviksins og tók sinn tíma að róa menn niður og fór gula spjaldið tvisvar á loft. Manni færri náðu Stjörnumenn að jafna metin með marki Emils Atlasonar úr víti á 55. mínútu, eftir að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson braut á Benedikt Warén sem slapp í gegnum vörn KR eftir stungusendingu. Gyrðir fékk gult spjald en einhverjir vildu sjá rauða spjaldið fara þar aftur á loft. Gyrðir hélt hins vegar áfram leik og kom KR yfir örfáum mínútum síðar, með fríum skalla í kjölfarið á hornspyrnu. Þriðja mark KR-inga skoraði svo Róbert Elís Hlynsson, tæplega 18 ára gamall leikmaður sem kom til KR frá ÍR í vetur, með gullfallegu skoti rétt framan við miðjuhringinn og yfir Árna Snæ Ólafsson í marki Stjörnunnar. Lengjubikar karla KR Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Helstu atvik úr leiknum í dag má nú sjá á Vísi, í spilaranum hér að neðan. Mörkin eru í fyrra myndbandinu og rauða spjaldið í því seinna. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og KR KR komst yfir eftir tæplega hálftíma leik eftir skelfileg mistök Guðmundar Kristjánssonar. Hann var með boltann í eigin vítateig og spyrnti honum beint í Eið Gauta Sæbjörnsson sem þar með skoraði sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir KR eftir komuna frá HK. Samúel Kári Friðjónsson, sem kom til Stjörnunnar úr atvinnumennsku í vetur, var rekinn af velli á 40. mínútu fyrir afar fólskulega tæklingu í Gabríel Hrannar Eyjólfsson úti við hliðarlínu. Mikil reiði varð vegna atviksins og tók sinn tíma að róa menn niður og fór gula spjaldið tvisvar á loft. Manni færri náðu Stjörnumenn að jafna metin með marki Emils Atlasonar úr víti á 55. mínútu, eftir að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson braut á Benedikt Warén sem slapp í gegnum vörn KR eftir stungusendingu. Gyrðir fékk gult spjald en einhverjir vildu sjá rauða spjaldið fara þar aftur á loft. Gyrðir hélt hins vegar áfram leik og kom KR yfir örfáum mínútum síðar, með fríum skalla í kjölfarið á hornspyrnu. Þriðja mark KR-inga skoraði svo Róbert Elís Hlynsson, tæplega 18 ára gamall leikmaður sem kom til KR frá ÍR í vetur, með gullfallegu skoti rétt framan við miðjuhringinn og yfir Árna Snæ Ólafsson í marki Stjörnunnar.
Lengjubikar karla KR Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira