Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2019 12:42 Eins og sjá má brotnaði úr framtönn drengsins og hann slasaðist illa á höku. Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki. Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki.
Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00