Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Hrund Þórsdóttir skrifar 9. október 2019 16:04 Klakinn við Hörpu táknar loftlagsbreytingar, enda mun hann bráðna meðan Hringborð Norðurslóða stendur yfir. Vísir/Vilhelm Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Þingið sækja um tvö þúsund þátttakendur frá hátt í sextíu löndum og í 188 málstofum með rúmlega 600 ræðumönnum, mun, eins og segir í tilkynningu, birtast hin nýja heimsmynd sem nú er í mótun þar sem Norðurslóðir eru í vaxandi mæli vettvangur allra helstu forysturíkja veraldar. Klakarnir við Hörpu í dag.Vísir/Vilhelm Klakinn, sem er hluti af þátttöku grænlenska sveitarfélagsins Sermersooq, er táknrænn fyrir þær loftlagsbreytingar sem nú eiga sér stað og munu gestir hringborðsins geta fylgst með klakanum bráðna á meðan þingið stendur yfir. Koma verður í ljós hve lengi klakarnir verða að bráðna á planinu við Hörpu.Vísir/Vilhelm Þing Hringborðs Norðurslóða sækir fjöldi forystufólks frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína, Japan, Kóreu, Frakklandi, Þýskalandi og fleiri ríkjum auk þess sem íslenskir ráðherrar, vísindamenn, umhverfissinnar og stjórnendur fyrirtækja munu taka virkan þátt í þinginu. Þ ingið er einnig opið íslenskum almenningi og hafa nokkur hundruð sæti verið tekin frá í þessu skyni. Íslenskir þátttakendur þurfa hinsvegar að skrá sig á vefsíðunni ArcticCircle.org. Hornafjörður Loftslagsmál Norðurslóðir Reykjavík Umhverfismál Vísindi Harpa Hringborð norðurslóða Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Þingið sækja um tvö þúsund þátttakendur frá hátt í sextíu löndum og í 188 málstofum með rúmlega 600 ræðumönnum, mun, eins og segir í tilkynningu, birtast hin nýja heimsmynd sem nú er í mótun þar sem Norðurslóðir eru í vaxandi mæli vettvangur allra helstu forysturíkja veraldar. Klakarnir við Hörpu í dag.Vísir/Vilhelm Klakinn, sem er hluti af þátttöku grænlenska sveitarfélagsins Sermersooq, er táknrænn fyrir þær loftlagsbreytingar sem nú eiga sér stað og munu gestir hringborðsins geta fylgst með klakanum bráðna á meðan þingið stendur yfir. Koma verður í ljós hve lengi klakarnir verða að bráðna á planinu við Hörpu.Vísir/Vilhelm Þing Hringborðs Norðurslóða sækir fjöldi forystufólks frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína, Japan, Kóreu, Frakklandi, Þýskalandi og fleiri ríkjum auk þess sem íslenskir ráðherrar, vísindamenn, umhverfissinnar og stjórnendur fyrirtækja munu taka virkan þátt í þinginu. Þ ingið er einnig opið íslenskum almenningi og hafa nokkur hundruð sæti verið tekin frá í þessu skyni. Íslenskir þátttakendur þurfa hinsvegar að skrá sig á vefsíðunni ArcticCircle.org.
Hornafjörður Loftslagsmál Norðurslóðir Reykjavík Umhverfismál Vísindi Harpa Hringborð norðurslóða Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira