Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2019 06:38 Eitt atvikið átti sér eðlilegar skýringar. Vísir/vilhelm Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. Fyrsta atvikið var tilkynnt á níunda tímanum í Hlíðunum en reyndist þó eiga sér eðlilegar skýringar, að því er segir í dagbók lögreglu. Klukkan 23:16 var aftur tilkynnt um grunsamlegan mann í Kópavogi. Lögregla fór á staðinn og ræddi við viðkomandi en ekki reyndist þörf á frekari afskiptum. Seint á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um einstakling sem fór inn í garða í Fossvogi með vasaljós. Lögregla leitaði einstaklingsins en fann hann ekki. Klukkan 21 var ökumaður stöðvaður á 116 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Eyðublað vegna umferðarlagabrota var fyllt út á staðnum og ökumaður hélt för sinni áfram. Á níunda tímanum var svo tilkynnt um einstaklinga í átökum í Breiðholti. Árásarmaður var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en þolandi enn á staðnum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Hafnarfirði um klukkan hálf eitt. Ökumaðurinn reyndist aka stolinni bifreið og er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess sem hann hafði ekki tilskilin ökuréttindi. Ökumaður og farþegi bifreiðarinnar eru einnig grunaðir um vörslu fíkniefna. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. Fyrsta atvikið var tilkynnt á níunda tímanum í Hlíðunum en reyndist þó eiga sér eðlilegar skýringar, að því er segir í dagbók lögreglu. Klukkan 23:16 var aftur tilkynnt um grunsamlegan mann í Kópavogi. Lögregla fór á staðinn og ræddi við viðkomandi en ekki reyndist þörf á frekari afskiptum. Seint á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um einstakling sem fór inn í garða í Fossvogi með vasaljós. Lögregla leitaði einstaklingsins en fann hann ekki. Klukkan 21 var ökumaður stöðvaður á 116 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Eyðublað vegna umferðarlagabrota var fyllt út á staðnum og ökumaður hélt för sinni áfram. Á níunda tímanum var svo tilkynnt um einstaklinga í átökum í Breiðholti. Árásarmaður var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en þolandi enn á staðnum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Þá stöðvaði lögregla ökumann í Hafnarfirði um klukkan hálf eitt. Ökumaðurinn reyndist aka stolinni bifreið og er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess sem hann hafði ekki tilskilin ökuréttindi. Ökumaður og farþegi bifreiðarinnar eru einnig grunaðir um vörslu fíkniefna.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira