„Hann verður einn sá besti í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 09:45 Erling Braut Håland með boltann eftir þrennuna í gærkvöldi. Getty/TF-Images Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Jesse Marsch var beðinn um að lýsa Erling Braut Håland í þremur orðum: „Jákvæður, orkumikill, spennandi eða kannski rafmagnaður,“ svaraði Jesse Marsch og þurfti að nota fjögur lýsingarorð enda ekki auðvelt að lýsa framtíðarstjörnu norska fótboltans.Erling Haland: Scored 9 goals in an U20 World Cup game Scored 17 goals in 9 games for Salzburg this season Scored a hat-trick on his Champions League debut Remember the name! pic.twitter.com/gfA742zAMR — ESPN UK (@ESPNUK) September 17, 2019 Liðsfélags Erling Braut Håland er líka yfir sig hrifnir af stráknum sem skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í gær. Strákurinn er aðeins nítján ára gamall en búinn að skora 17 mörk í fyrstu 9 leikjum tímabilsins þar af þrennu í tveimur síðustu leikjum. „Hann er stórkostlegur. Með þessa hæð en samt svo lipur og ákveðinn með boltann. Það er mjög erfitt að spila á móti honum á æfingum og maður verður eiginlega bara að brjóta á honum,“ sagði Max Wöber, liðsfélagi Håland hjá Red Bull Salzburg.RB Salzburg's attacking four: Erling Braut Haland: 9 games, 17 goals & 5 assists Hee-chan Hwang: 8 games, 6 goals & 9 assists Takumi Minamino: 8 games, 4 goals & 6 assists Patson Daka: 8 games, 5 goals & 3 assists Entertaining style of play & entertaining players. pic.twitter.com/lvSfV6je2p — FootballTalentScout (@FTalentScout) September 17, 2019 „Enn einu sinni sannaði Erling það að hann mun verða einn besti framherji í heimi,“ bætti Wöber við. Erling Braut Håland sjálfur ætlar sér stóra hluti í Meistaradeildinni strax á þessu tímabili.Erling Braut Håland now holds the record for the youngest player to score a #UCL first-half hat-trick and most goals in a single U20 World Cup match. At 19 years old, expect plenty more records to be broken.https://t.co/7cqyFxGwsv— Squawka Football (@Squawka) September 17, 2019 „Það er allt mögulegt. Við sáum Ajax liðið á síðustu leiktíð. Það væri gaman að vera nýja Ajax en við vitum að það er fullt af góðum liðum. Þetta verður erfitt en miði er möguleiki,“ sagði Erling Braut Håland. Red Bull Salzburg á eftir að spila við Evrópumeistara Liverpool og ítalska félagið Napoli. Napoli vann einmitt Liverpool í hinum leik riðilsins í gærkvöldi.Erling Braut Håland fagnar.Getty/TF-Images Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira
Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Jesse Marsch var beðinn um að lýsa Erling Braut Håland í þremur orðum: „Jákvæður, orkumikill, spennandi eða kannski rafmagnaður,“ svaraði Jesse Marsch og þurfti að nota fjögur lýsingarorð enda ekki auðvelt að lýsa framtíðarstjörnu norska fótboltans.Erling Haland: Scored 9 goals in an U20 World Cup game Scored 17 goals in 9 games for Salzburg this season Scored a hat-trick on his Champions League debut Remember the name! pic.twitter.com/gfA742zAMR — ESPN UK (@ESPNUK) September 17, 2019 Liðsfélags Erling Braut Håland er líka yfir sig hrifnir af stráknum sem skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í gær. Strákurinn er aðeins nítján ára gamall en búinn að skora 17 mörk í fyrstu 9 leikjum tímabilsins þar af þrennu í tveimur síðustu leikjum. „Hann er stórkostlegur. Með þessa hæð en samt svo lipur og ákveðinn með boltann. Það er mjög erfitt að spila á móti honum á æfingum og maður verður eiginlega bara að brjóta á honum,“ sagði Max Wöber, liðsfélagi Håland hjá Red Bull Salzburg.RB Salzburg's attacking four: Erling Braut Haland: 9 games, 17 goals & 5 assists Hee-chan Hwang: 8 games, 6 goals & 9 assists Takumi Minamino: 8 games, 4 goals & 6 assists Patson Daka: 8 games, 5 goals & 3 assists Entertaining style of play & entertaining players. pic.twitter.com/lvSfV6je2p — FootballTalentScout (@FTalentScout) September 17, 2019 „Enn einu sinni sannaði Erling það að hann mun verða einn besti framherji í heimi,“ bætti Wöber við. Erling Braut Håland sjálfur ætlar sér stóra hluti í Meistaradeildinni strax á þessu tímabili.Erling Braut Håland now holds the record for the youngest player to score a #UCL first-half hat-trick and most goals in a single U20 World Cup match. At 19 years old, expect plenty more records to be broken.https://t.co/7cqyFxGwsv— Squawka Football (@Squawka) September 17, 2019 „Það er allt mögulegt. Við sáum Ajax liðið á síðustu leiktíð. Það væri gaman að vera nýja Ajax en við vitum að það er fullt af góðum liðum. Þetta verður erfitt en miði er möguleiki,“ sagði Erling Braut Håland. Red Bull Salzburg á eftir að spila við Evrópumeistara Liverpool og ítalska félagið Napoli. Napoli vann einmitt Liverpool í hinum leik riðilsins í gærkvöldi.Erling Braut Håland fagnar.Getty/TF-Images
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Fleiri fréttir Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Sjá meira