Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 16:30 Björgunarfélag Árborgar er staðsett á Selfossi. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september. Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september.
Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira