Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 16:30 Björgunarfélag Árborgar er staðsett á Selfossi. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september. Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september.
Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira