Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 16:00 Boðskortið var í myndasögustíl. Vísir/getty Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13
Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30