Sagnfræði á toppnum Kolbrún Berþórsdóttir skrifar 9. ágúst 2019 08:30 Bókin er afar vinsæl. Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Í Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Harari yfir gjörvalla mannkynssöguna, frá árdögum til nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig sagan hefur mótað manninn og maðurinn söguna. Hann leitast meðal annars við að svara spurningum eins og: Hvers vegna varð tegundin okkar ofan á í baráttunni um yfirráð jarðarinnar? Hvað varð til þess að forfeður okkar og formæður hópuðu sig saman og fóru að byggja borgir og stofna ríki? Hvernig stóð á því að við mótuðum hugmyndir um guði, þjóðerni, mannréttindi; bjuggum til gjaldmiðla, lög og kenningar sem við treystum? Hvernig urðum við þrælar skriffinnsku, skipulags og neysluhyggju? Og hvert stefnum við, hvernig verður framtíð mannkynsins? Bókin hefur hefur farið sigurför um heiminn; hún hefur komið út í 49 löndum og selst í meira en 5 milljónum eintaka. Í öðru sæti metsölulistans er Svört perla eftir hina sívinsælu Lizu Marklund og í því þriðja og fjórða eru sömuleiðis glæpasögur, Annabelle eftir Linu Bengtsdotter og Feilspor eftir Maria Adolfsdotter. Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira
Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Í Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Harari yfir gjörvalla mannkynssöguna, frá árdögum til nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig sagan hefur mótað manninn og maðurinn söguna. Hann leitast meðal annars við að svara spurningum eins og: Hvers vegna varð tegundin okkar ofan á í baráttunni um yfirráð jarðarinnar? Hvað varð til þess að forfeður okkar og formæður hópuðu sig saman og fóru að byggja borgir og stofna ríki? Hvernig stóð á því að við mótuðum hugmyndir um guði, þjóðerni, mannréttindi; bjuggum til gjaldmiðla, lög og kenningar sem við treystum? Hvernig urðum við þrælar skriffinnsku, skipulags og neysluhyggju? Og hvert stefnum við, hvernig verður framtíð mannkynsins? Bókin hefur hefur farið sigurför um heiminn; hún hefur komið út í 49 löndum og selst í meira en 5 milljónum eintaka. Í öðru sæti metsölulistans er Svört perla eftir hina sívinsælu Lizu Marklund og í því þriðja og fjórða eru sömuleiðis glæpasögur, Annabelle eftir Linu Bengtsdotter og Feilspor eftir Maria Adolfsdotter.
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira