Menning

Skálað fyrir glæsi­legustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Dansverkið Flóðreka var frumsýnt fyrir fullum sal á nýja sviði Borgarleikhússins á laugardag.
Dansverkið Flóðreka var frumsýnt fyrir fullum sal á nýja sviði Borgarleikhússins á laugardag. Vísir/Owen Fiene

Dansverkið Flóðreka var frumsýnt síðastliðinn laugardag á nýja sviði Borgarleikhússins. Glæsilegustu listdansarar þjóðarinnar létu sig ekki vanta og fylgdust með sýningunni af aðdáun.

Flóðreka er dansverk sem sprettur upp úr spennandi samstarfi danshöfundarins Aðalheiðar Halldórsdóttur, Jónsa úr Sigur Rós og Íslenska dansflokksins. Verkið er innblásið af hinni rómuðu sýningu Jónsa, Flóði, sem sýnd var í National Nordic Museum í Seattle og í Listasafni Reykjavíkur.

Meðal gesta á sýningunni voru Lovísa Ósk Gunnarsdóttir listdansstjóri, Brynja Pétursdóttir dansari, Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur, Berglind Festival, Vigdís Jakobsdóttir verkefnastjóri menningar í Kópavogi og Hera Hilmarsdóttir leikkona.

Vigdís Jakobsdóttir verkefnastjóri menningar í Kópavogi og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir listdansstjóri.Vísir/Owen Fiene

Kristinn Soð og Katrín.Vísir/Owen Fiene

Elín Hansdóttir og Hera Hilmarsdóttir.Vísir/Owen Fiene

Haki og Elísabet.Vísir/Owen Fiene

Unnur Elísabet ásamt Millu dóttur sinni.Vísir/Owen Fiene

Þyri Huld, Halla og Brian.Vísir/Owen Fiene

Ragnheiður, Snæbjörn og Hjörtur Jóhann.Vísir/Owen Fiene

Hany, Bryndís og Skúli.Vísir/Owen Fiene

Brynja Pétursdóttir og Ola Getke.Vísir/Owen Fiene

Vísir/Owen Fiene

Vísir/Owen Fiene

Vísir/Owen Fiene

Kristín Marja ásamt vinkonu.Vísir/Owen Fiene

Ásrún og Berglind.Vísir/Owen Fiene

Vísir/Owen Fiene

Sara Margrét og Erna Guðrún.Vísir/Owen Fiene






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.