Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 12:30 Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis. Stöð 2/Einar Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind. Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind.
Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira