Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 13:00 FH hafði ekki unnið í fimm deildarleikjum í röð fyrir sigurinn á Víkingi R. í gær. vísir/daníel þór FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00
Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07
Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30