Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Sylvía Hall skrifar 30. júní 2019 06:56 Mikið var um útköll vegna fólks í annarlegu ástandi í nótt. Vísir/Vilhelm Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert var um ölvunarakstur og mikið um útköll vegna hávaða í heimahúsum. Ökumenn voru stöðvaðir undir áhrifum áfengis eða fíkniefna á tímabilinu víðs vegar um borgina. Þar af var einn stöðvaður undir áhrifum fíkniefna en sá hafði aldrei öðlast ökuréttindi og var hann látinn laus að lokinni sýnatöku. Í Kópavogi var maður handtekinn og vistaður í fangaklefa eftir að hafa haldið vöku fyrir nágrönnum sínum. Maðurinn var í annarlegu ástandi, var með öllu óviðræðuhæfur og reyndi að ráðast á lögreglu þegar hún mætti á vettvang. Ökumaður vespu í Hafnarfirði var stöðvaður af lögreglu en viðkomandi hafði ekið vespunni með farþega á. Reyndist ökumaður vera ölvaður, án ökuréttinda og hjólið jafnframt ótryggt. Einn var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl en lögregla þurfti að hafa afskipti af viðkomandi sem hafði legið utandyra sökum ölvunar og var orðinn mjög kaldur. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Töluvert var um ölvunarakstur og mikið um útköll vegna hávaða í heimahúsum. Ökumenn voru stöðvaðir undir áhrifum áfengis eða fíkniefna á tímabilinu víðs vegar um borgina. Þar af var einn stöðvaður undir áhrifum fíkniefna en sá hafði aldrei öðlast ökuréttindi og var hann látinn laus að lokinni sýnatöku. Í Kópavogi var maður handtekinn og vistaður í fangaklefa eftir að hafa haldið vöku fyrir nágrönnum sínum. Maðurinn var í annarlegu ástandi, var með öllu óviðræðuhæfur og reyndi að ráðast á lögreglu þegar hún mætti á vettvang. Ökumaður vespu í Hafnarfirði var stöðvaður af lögreglu en viðkomandi hafði ekið vespunni með farþega á. Reyndist ökumaður vera ölvaður, án ökuréttinda og hjólið jafnframt ótryggt. Einn var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl en lögregla þurfti að hafa afskipti af viðkomandi sem hafði legið utandyra sökum ölvunar og var orðinn mjög kaldur.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira