Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 13:45 Gary Martin var á leik KR og Vals, enda spilað með báðum liðum. mynd/stöð 2 sport KR vann Val, 3-2, í stórleik 9. umferðar Pepsi Max-deildar karla á miðvikudaginn. Stefán Árni Pálsson var á Meistaravöllum og tók upp Ástríðuinnslag fyrir Pepsi Max-mörkin. Hann spjallaði m.a. við stórsöngvarana Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson, Íslandsmeistarann og landsliðsmanninn í körfubolta, Kristófer Acox, og Gary Martin, fyrrverandi leikmann Vals og KR. Brot úr Ástríðunni má sjá hér fyrir neðan en allt innslagið verður frumsýnt í Pepsi Max-mörkunum annað kvöld.Klippa: Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum Pepsi Max-mörkin hefjast klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport á morgun. Þar verður farið yfir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar sem hefst í dag með tveimur leikjum. Klukkan 14:00 hefst leikur Breiðabliks og ÍBV sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 er svo komið að leik nýliðanna, ÍA og HK, á Akranesi. Á morgun eru svo fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 16:00 hefjast leikir Vals og Grindavíkur og Stjörnunnar og Fylkis. Klukkan 17:00 verður flautað til leiks hjá KA og Víkingi R. á Akureyri. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Rúsínan í pylsuendanum er svo stórleikur FH og KR í Kaplakrika klukkan 19:15. Bein útsending hefst á Stöð 2 Sport 20 mínútum fyrir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Blikar geta komist aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19. júní 2019 21:30 Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20. júní 2019 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00 Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20. júní 2019 13:00 Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19. júní 2019 22:07 Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20. júní 2019 14:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
KR vann Val, 3-2, í stórleik 9. umferðar Pepsi Max-deildar karla á miðvikudaginn. Stefán Árni Pálsson var á Meistaravöllum og tók upp Ástríðuinnslag fyrir Pepsi Max-mörkin. Hann spjallaði m.a. við stórsöngvarana Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson, Íslandsmeistarann og landsliðsmanninn í körfubolta, Kristófer Acox, og Gary Martin, fyrrverandi leikmann Vals og KR. Brot úr Ástríðunni má sjá hér fyrir neðan en allt innslagið verður frumsýnt í Pepsi Max-mörkunum annað kvöld.Klippa: Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum Pepsi Max-mörkin hefjast klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport á morgun. Þar verður farið yfir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar sem hefst í dag með tveimur leikjum. Klukkan 14:00 hefst leikur Breiðabliks og ÍBV sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 er svo komið að leik nýliðanna, ÍA og HK, á Akranesi. Á morgun eru svo fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 16:00 hefjast leikir Vals og Grindavíkur og Stjörnunnar og Fylkis. Klukkan 17:00 verður flautað til leiks hjá KA og Víkingi R. á Akureyri. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Rúsínan í pylsuendanum er svo stórleikur FH og KR í Kaplakrika klukkan 19:15. Bein útsending hefst á Stöð 2 Sport 20 mínútum fyrir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Blikar geta komist aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19. júní 2019 21:30 Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20. júní 2019 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00 Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20. júní 2019 13:00 Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19. júní 2019 22:07 Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20. júní 2019 14:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Blikar geta komist aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45
Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19. júní 2019 21:30
Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20. júní 2019 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00
Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20. júní 2019 13:00
Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19. júní 2019 22:07
Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20. júní 2019 14:30