Van Gaal kennir Messi um ógöngur Barcelona í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2019 15:00 Messi í tapinu gegn Liverpool á Anfield. vísir/getty Fyrrum knattspyrnustjórinn, Louis van Gaal, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og segir það sem honum finnst. Hann lét Lionel Messi fá það óþvegið á dögunum. Van Gaal stýrði Barcelona á árunum 1997-2000 en hann segir að Argentínumaðurinn eigi að aðlaga sig að Barcelona. Ekki öfugt. Hollendingurinn segir að Messi hafi verið gefið of mikið frjálsræði í liðinu undanfarin ár og gagnrýnir Van Gaal síðustu stjóra Barcelona. Barcelona tapaði á grátlegan hátt fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem kostaði þá sæti í úrslitunum og Van Gaal segir að það sé aðallega Messi að kenna. „Ég held að það sé ekkert mikilvægara en liðsmaður. Barca tapar á því. Ég held að Messi ætti að spyrja sjálfan sig hvernig það er mögulegt að það sé svo langt síðan að hann vann Meistaradeildina,“ sagði Van Gaal. „Kíkjum á Barcelona. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið, með sem margir segja, besta leikmann heims? Kíkjum á Neymar hjá PSG. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið?“ „Messi er besti einstaklingsleikmaður í heimi og tölfræðin hans er mögnuð. En af hverju hefur hann ekki unnið Meistaradeildina í fimm ár?“Is Messi to blame? pic.twitter.com/hMnhcdVI8x — Goal (@goal) June 24, 2019 „Sem fyrirliði liðsins verðurðu að spurja þig af hverju liðið vinnur ekki Evrópubikarinn. Ég held að Messi sé einnig ábyrgur fyrir því sem er að gerast hjá Barcelona, ekki bara þjálfarinn.“ „Þeir eru með leikmannahóp sem telur 30 leikmenn og ég held að Messi ætti að aðlaga sig að hópnum en ekki öfugt,“ sagði Van Gaal að lokum. Gefur ekkert eftir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Fyrrum knattspyrnustjórinn, Louis van Gaal, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og segir það sem honum finnst. Hann lét Lionel Messi fá það óþvegið á dögunum. Van Gaal stýrði Barcelona á árunum 1997-2000 en hann segir að Argentínumaðurinn eigi að aðlaga sig að Barcelona. Ekki öfugt. Hollendingurinn segir að Messi hafi verið gefið of mikið frjálsræði í liðinu undanfarin ár og gagnrýnir Van Gaal síðustu stjóra Barcelona. Barcelona tapaði á grátlegan hátt fyrir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem kostaði þá sæti í úrslitunum og Van Gaal segir að það sé aðallega Messi að kenna. „Ég held að það sé ekkert mikilvægara en liðsmaður. Barca tapar á því. Ég held að Messi ætti að spyrja sjálfan sig hvernig það er mögulegt að það sé svo langt síðan að hann vann Meistaradeildina,“ sagði Van Gaal. „Kíkjum á Barcelona. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið, með sem margir segja, besta leikmann heims? Kíkjum á Neymar hjá PSG. Hversu marga Meistaradeildartitla hafa þeir unnið?“ „Messi er besti einstaklingsleikmaður í heimi og tölfræðin hans er mögnuð. En af hverju hefur hann ekki unnið Meistaradeildina í fimm ár?“Is Messi to blame? pic.twitter.com/hMnhcdVI8x — Goal (@goal) June 24, 2019 „Sem fyrirliði liðsins verðurðu að spurja þig af hverju liðið vinnur ekki Evrópubikarinn. Ég held að Messi sé einnig ábyrgur fyrir því sem er að gerast hjá Barcelona, ekki bara þjálfarinn.“ „Þeir eru með leikmannahóp sem telur 30 leikmenn og ég held að Messi ætti að aðlaga sig að hópnum en ekki öfugt,“ sagði Van Gaal að lokum. Gefur ekkert eftir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira