Illinois lögleiðir kannabis Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2019 18:54 Jay Robert Pritzker, ríkisstjóri Illinois samþykkti lögleiðinguna í dag. AP/Amr Alfiky J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. AP greinir frá. Með lögunum geta íbúar ríkisins sem hafa náð 21 árs aldri, frá og með 1. janúar næstkomandi, keypt og haft í fórum sínum allt að 30 grömm af marijúana. Þá er gert ráð fyrir að kannabisviðskipti fari fram á þartilgreindum sölustöðvum og mun ríkið innheimta skatta af framleiðslunni. Þar til að lögin taka gildi 1. janúar 2020 verður enn óheimilt að hafa í fórum sér kannabis en mögulegt er að lögin hafi áhrif á dóma nær 800.000 manns sem hafa verið sakfelldir fyrir vörslu neysluskammta af efninu. Ríkisstjórinn J.B. Pritzker, sem er erfingi Hyatt-hótelkeðjunnar og næst efnaðasti embættismaður í sögu Bandaríkjanna á eftir Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóra New York, sagði við undirritunina að stríðið við kannabis hafi ekki haft nein áhrif á neyslu þess. „Síðustu fimmtíu ár hefur stríði gegn Kannabis eyðilagt fjölskyldulíf og fyllt fangelsin af fólki sem ekki á erindi þangað og sérstaklega haft neikvæð óverðskulduð áhrif á samfélag svartra í ríkinu,“ sagði Pritzker. Lögreglan í Illinois hefur lýst yfir áhyggjum sínum af fylgifiskur lögleiðingarinnar, þá sérstaklega hvað varðar akstur undir áhrifum. Lögreglan barðist fyrir því, með góðum árangri, að ákvæði sem heimilaði heimaræktun allt að fimm kannabisplantna, yrði fellt niður. Bandaríkin Kannabis Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. AP greinir frá. Með lögunum geta íbúar ríkisins sem hafa náð 21 árs aldri, frá og með 1. janúar næstkomandi, keypt og haft í fórum sínum allt að 30 grömm af marijúana. Þá er gert ráð fyrir að kannabisviðskipti fari fram á þartilgreindum sölustöðvum og mun ríkið innheimta skatta af framleiðslunni. Þar til að lögin taka gildi 1. janúar 2020 verður enn óheimilt að hafa í fórum sér kannabis en mögulegt er að lögin hafi áhrif á dóma nær 800.000 manns sem hafa verið sakfelldir fyrir vörslu neysluskammta af efninu. Ríkisstjórinn J.B. Pritzker, sem er erfingi Hyatt-hótelkeðjunnar og næst efnaðasti embættismaður í sögu Bandaríkjanna á eftir Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóra New York, sagði við undirritunina að stríðið við kannabis hafi ekki haft nein áhrif á neyslu þess. „Síðustu fimmtíu ár hefur stríði gegn Kannabis eyðilagt fjölskyldulíf og fyllt fangelsin af fólki sem ekki á erindi þangað og sérstaklega haft neikvæð óverðskulduð áhrif á samfélag svartra í ríkinu,“ sagði Pritzker. Lögreglan í Illinois hefur lýst yfir áhyggjum sínum af fylgifiskur lögleiðingarinnar, þá sérstaklega hvað varðar akstur undir áhrifum. Lögreglan barðist fyrir því, með góðum árangri, að ákvæði sem heimilaði heimaræktun allt að fimm kannabisplantna, yrði fellt niður.
Bandaríkin Kannabis Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira