Sonur Messi stríddi pabba sínum með því að segjast halda með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2019 23:15 Lionel Messi með Mateo sem er mikill grallari. Getty/Jose Breton Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Örlög Barcelona í keppnunum tveimur réðust þar í tveimur leikjum. Fyrst missti liðið niður 3-0 forystu í seinni leiknum á móti Liverpool og 4-0 tap á Anfield þýddi að Meistaradeildardraumurinn dó. Barcelona tapaði síðan á móti Valencia í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins.Lionel Messi’s son, Mateo is savage pic.twitter.com/jD9Divm24B — ODDSbible (@ODDSbible) June 6, 2019 Lionel Messi á þrjá syni en sá yngsti er fæddur 2018. Hinir tveir heita Thiago (fæddur 2012) og Mateo (fæddur 2015) og eru því farnir að átta aðeins á hlutunum. Sá yngri, hinn fjögurra ára gamli Mateo, virðist vera mikill stríðnispúki ef marka má nýtt viðtal við Lionel Messi. Messi sagði að strákurinn hafi strítt pabba sínum vegna tapsins á móti Liverpool og að hann sé einnig að stríða eldri bróður sínum sem er orðinn sjö ára gamall.Lionel Messi: "My children and I played football at home and Mateo told me he was Liverpool because they beat me in the Champions League. And the same for Valencia." [tyc sports] pic.twitter.com/v69SGPgdmU — barcacentre (@barcacentre) June 5, 2019„Ég og strákarnir mínir vorum að leika okkur heima í fótbolta og þá sagði Mateo við mig að hann væri Liverpool af því að þeir unnu mig í Meistaradeildinni. Hann endurtók síðan leikinn með Valencia,“ sagði Lionel Messi og gat ekki annað en brosað af húmor stráksins síns.#MessiEnEF: "Mateo grita los goles del Real Madrid para hacerlo calentar a Thiago" pic.twitter.com/HdA9iB9l6K — TyC Sports (@TyCSports) June 5, 2019Það fylgir líka sögunni að Mateo er líka duglegur að stríða eldri bróður sínum með því að fagna mörkum Real Madrid. Thiago er þegar orðinn mikill Barcelona maður eins og pabbi sinni og lætur þessa stríðni þess litla hafa mikil áhrif á sig. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona áttu mjög góða möguleika á þrennunni á nýloknu tímabili. Þeir burstuðu spænsku deildina og komust langt í hinum tveimur keppnunum. Allt fór hins vegar úrskeiðis á lokasprettinum og Barcelona stóð á endanum uppi með aðeins einn titil. Örlög Barcelona í keppnunum tveimur réðust þar í tveimur leikjum. Fyrst missti liðið niður 3-0 forystu í seinni leiknum á móti Liverpool og 4-0 tap á Anfield þýddi að Meistaradeildardraumurinn dó. Barcelona tapaði síðan á móti Valencia í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins.Lionel Messi’s son, Mateo is savage pic.twitter.com/jD9Divm24B — ODDSbible (@ODDSbible) June 6, 2019 Lionel Messi á þrjá syni en sá yngsti er fæddur 2018. Hinir tveir heita Thiago (fæddur 2012) og Mateo (fæddur 2015) og eru því farnir að átta aðeins á hlutunum. Sá yngri, hinn fjögurra ára gamli Mateo, virðist vera mikill stríðnispúki ef marka má nýtt viðtal við Lionel Messi. Messi sagði að strákurinn hafi strítt pabba sínum vegna tapsins á móti Liverpool og að hann sé einnig að stríða eldri bróður sínum sem er orðinn sjö ára gamall.Lionel Messi: "My children and I played football at home and Mateo told me he was Liverpool because they beat me in the Champions League. And the same for Valencia." [tyc sports] pic.twitter.com/v69SGPgdmU — barcacentre (@barcacentre) June 5, 2019„Ég og strákarnir mínir vorum að leika okkur heima í fótbolta og þá sagði Mateo við mig að hann væri Liverpool af því að þeir unnu mig í Meistaradeildinni. Hann endurtók síðan leikinn með Valencia,“ sagði Lionel Messi og gat ekki annað en brosað af húmor stráksins síns.#MessiEnEF: "Mateo grita los goles del Real Madrid para hacerlo calentar a Thiago" pic.twitter.com/HdA9iB9l6K — TyC Sports (@TyCSports) June 5, 2019Það fylgir líka sögunni að Mateo er líka duglegur að stríða eldri bróður sínum með því að fagna mörkum Real Madrid. Thiago er þegar orðinn mikill Barcelona maður eins og pabbi sinni og lætur þessa stríðni þess litla hafa mikil áhrif á sig.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira