„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 08:00 Guðni Bergsson, formaður KSÍ s2 sport Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. „Það eru forréttindi að vera hérna og fylgjast með þessum leik hjá sínu gamla félagi,“ sagði Guðni í samtali við Guðmund Benediktsson úti í Madríd þar sem úrslitaleikurinn fer fram. „Auðvitað er Liverpool á pappírnum sigurstranglegra en þetta er bikarkeppni á endanum. Það er meiri pressa á Liverpool sem gerir þennan leik mjög áhugaverðan.“ Íslensk lið verða líklega ekki í úrslitum Evrópukeppnanna tveggja, en gæti það gerst að í náinni framtíð fari íslensk lið að komast í riðlakeppni? „Já, ég held það. Það eru uppi hugmyndir um að breyta Evrópukeppninni, lagskipta henni aðeins meira, þannig að það verði fleiri lið sem komast í riðlakeppni.“ „Ég er alveg sannfærður um það að á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu.“ „Ég finn það bara að metnaður íslensku liðanna, stærstu liðanna, stendur metnaður að ná árangri í Evrópu.“ Allt viðtalið við Guðna má sjá hér að neðan þar sem meðal annars er rætt um íslenska landsliðið og Guðni spáir í úrslitaleikinn.Klippa: Liverpool sterkara á pappírnum Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. „Það eru forréttindi að vera hérna og fylgjast með þessum leik hjá sínu gamla félagi,“ sagði Guðni í samtali við Guðmund Benediktsson úti í Madríd þar sem úrslitaleikurinn fer fram. „Auðvitað er Liverpool á pappírnum sigurstranglegra en þetta er bikarkeppni á endanum. Það er meiri pressa á Liverpool sem gerir þennan leik mjög áhugaverðan.“ Íslensk lið verða líklega ekki í úrslitum Evrópukeppnanna tveggja, en gæti það gerst að í náinni framtíð fari íslensk lið að komast í riðlakeppni? „Já, ég held það. Það eru uppi hugmyndir um að breyta Evrópukeppninni, lagskipta henni aðeins meira, þannig að það verði fleiri lið sem komast í riðlakeppni.“ „Ég er alveg sannfærður um það að á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu.“ „Ég finn það bara að metnaður íslensku liðanna, stærstu liðanna, stendur metnaður að ná árangri í Evrópu.“ Allt viðtalið við Guðna má sjá hér að neðan þar sem meðal annars er rætt um íslenska landsliðið og Guðni spáir í úrslitaleikinn.Klippa: Liverpool sterkara á pappírnum
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira