Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Andri Eysteinsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 27. maí 2019 07:20 Tekið var á móti Trump með hátíðlegri viðhöfn. Getty/Pool Donald Trump Bandaríkjaforseti varð í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heims sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito, í opinberri heimsókn. Trump er ásamt fylgdarliði í fjögurra daga heimsókn til Japan og tóku keisarinn Naruhito og keisaraynjan Masako á móti forsetanum í Keisarahöllinni í Tokyo. Trump sagði eftir fundinn að honum hefði hlotnast mikill heiður, en Naruhito tók við keisaratigninni í byrjun maí eftir að faðir hans, Akihito sagði af sér embætti. Akihito var fyrsti Japanskeisarinn sem gerir slíkt í margar aldir í Japan. Í gær hitti Trump Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, en samskipti við Bandaríkin eru Japönum afar mikilvæg, viðskiptalega og hernaðarlega. Nú er í smíðum nýr tvíhliða viðskiptasamningur á milli landanna. Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. 30. apríl 2019 20:00 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti varð í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heims sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito, í opinberri heimsókn. Trump er ásamt fylgdarliði í fjögurra daga heimsókn til Japan og tóku keisarinn Naruhito og keisaraynjan Masako á móti forsetanum í Keisarahöllinni í Tokyo. Trump sagði eftir fundinn að honum hefði hlotnast mikill heiður, en Naruhito tók við keisaratigninni í byrjun maí eftir að faðir hans, Akihito sagði af sér embætti. Akihito var fyrsti Japanskeisarinn sem gerir slíkt í margar aldir í Japan. Í gær hitti Trump Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, en samskipti við Bandaríkin eru Japönum afar mikilvæg, viðskiptalega og hernaðarlega. Nú er í smíðum nýr tvíhliða viðskiptasamningur á milli landanna.
Bandaríkin Donald Trump Japan Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. 30. apríl 2019 20:00 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Sjá meira
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00
Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37
Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Toshiki Toma, prestur innflytjenda, segir Naruhito, krónprins Japans, vera hlýjan og kurteisan mann sem geti gegnt embætti keisara af prýði. 30. apríl 2019 20:00