Skagamenn hafa byrjað betur í ár en á síðustu tveimur Íslandsmeistarasumrum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2019 15:00 Það er gaman að vera stuðningsmaður ÍA í dag. Vísir/Daníel Skagamenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og nýliðarnir eru á toppnum. Þetta er betri byrjun en þegar ÍA vann bæði sautjánda og átjánda Íslandsmeistaratitil sinn. Það er enginn að segja að einhverjir Íslandsmeistaradraumar séu að fæðast á Akranesi en Skagamenn geta glaðst yfir því að þeir eiga nú aftur gott fótboltalið sem er líklegt til að berjast mun ofar í töflunni en þegar þeir voru í úrvalsdeildinni síðast. Skagaliðið hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar og er enn taplaust. Mörkin eru líka orðin níu í þessum fjórum leikjum. Skagamenn urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2001 en þá var liðið með þremur stigum færra eftir fjóra fyrstu leiki sína. Skagamenn höfðu þá tapað fyrir ríkjandi Íslandsmeisturum KR en þeir unnu aftur á móti Íslandsmeistara Vals á dögunum. Þegar ÍA vann titilinn fimmta árið í röð sumarið 1996 þá var liðið með einu stigi minna á sama tíma. Skagaliðið frá 1996 var reyndar búið að skora fjórum mörkum minna en hafði tapað einum leik á móti Leiftri á Ólafsfirði. Árangurinn í fyrstu fjórum umferðunum í sumar er betri en á sex af síðustu sjö Íslandsmeistara árum félagsins eða á öllum nema sumarið 1995 þegar Skagamenn unnu tólf fyrstu leiki sína. Skagamenn eru búnir að vinna lið í sumar sem varð spá fyrsta (Valur) og þriðja (FH) sæti í deildinni, í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða, auk þess að vinna lið sem varð spá sjöunda sæti (KA) og gera jafntefli við Fylki sem varð spáð áttunda sæti. ÍA hefur því enn ekki spilað við eitt af þeim liðum sem varð spáð í fallbaráttu í Pepsi Max deildinni í sumar.Skagamenn eftir fjórar umferðir á síðustu Íslandsmeistaraárum sínum:(Frá því að farið var að gefa þrjú stig sumarið 1984)[2019 - 10 stig og 9 mörk (+5) - 1. sæti] 2001 - 7 stig og 7 mörk (+3) - 2. sæti 1996 - 9 stig og 13 mörk (+7) - 2. sæti 1995 - 12 stig og 8 mörk (+7) - 1. sæti 1994 - 10 stig og 7 mörk (+5) - 1. sæti 1993 - 9 stig og 9 mörk (+5) - 1. sæti 1992 - 8 stig og 6 mörk (+3) - 2. sæti 1984 - 7 stig og 7 mörk (+1) - 2. sæti Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Skagamenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og nýliðarnir eru á toppnum. Þetta er betri byrjun en þegar ÍA vann bæði sautjánda og átjánda Íslandsmeistaratitil sinn. Það er enginn að segja að einhverjir Íslandsmeistaradraumar séu að fæðast á Akranesi en Skagamenn geta glaðst yfir því að þeir eiga nú aftur gott fótboltalið sem er líklegt til að berjast mun ofar í töflunni en þegar þeir voru í úrvalsdeildinni síðast. Skagaliðið hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar og er enn taplaust. Mörkin eru líka orðin níu í þessum fjórum leikjum. Skagamenn urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2001 en þá var liðið með þremur stigum færra eftir fjóra fyrstu leiki sína. Skagamenn höfðu þá tapað fyrir ríkjandi Íslandsmeisturum KR en þeir unnu aftur á móti Íslandsmeistara Vals á dögunum. Þegar ÍA vann titilinn fimmta árið í röð sumarið 1996 þá var liðið með einu stigi minna á sama tíma. Skagaliðið frá 1996 var reyndar búið að skora fjórum mörkum minna en hafði tapað einum leik á móti Leiftri á Ólafsfirði. Árangurinn í fyrstu fjórum umferðunum í sumar er betri en á sex af síðustu sjö Íslandsmeistara árum félagsins eða á öllum nema sumarið 1995 þegar Skagamenn unnu tólf fyrstu leiki sína. Skagamenn eru búnir að vinna lið í sumar sem varð spá fyrsta (Valur) og þriðja (FH) sæti í deildinni, í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða, auk þess að vinna lið sem varð spá sjöunda sæti (KA) og gera jafntefli við Fylki sem varð spáð áttunda sæti. ÍA hefur því enn ekki spilað við eitt af þeim liðum sem varð spáð í fallbaráttu í Pepsi Max deildinni í sumar.Skagamenn eftir fjórar umferðir á síðustu Íslandsmeistaraárum sínum:(Frá því að farið var að gefa þrjú stig sumarið 1984)[2019 - 10 stig og 9 mörk (+5) - 1. sæti] 2001 - 7 stig og 7 mörk (+3) - 2. sæti 1996 - 9 stig og 13 mörk (+7) - 2. sæti 1995 - 12 stig og 8 mörk (+7) - 1. sæti 1994 - 10 stig og 7 mörk (+5) - 1. sæti 1993 - 9 stig og 9 mörk (+5) - 1. sæti 1992 - 8 stig og 6 mörk (+3) - 2. sæti 1984 - 7 stig og 7 mörk (+1) - 2. sæti
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann