Sextíu ár síðan Ísland spilaði fyrsta landsleik sinn í körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2019 17:30 Fyrsta landslið Íslands í körfubolta. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Georgsson, Kristinn V. Jóhannsson, Ingi Gunnarsson, Bogi Þorsteinsson, Ásgeir Guðmundsson, Guðmundur Árnason, Friðrik Bjarnason og Ingólfur Örnólfsson. Neðri röð frá vinstri: Þórir Arinbjarnason, Ólafur Thorlacius, Birgir Örn Birgis, Ingi Þorsteinsson, Guðni Ó Guðnason, Þorsteinn Hallgrímsson og Lárus Lárusson, Á myndina vantaði Jón Eysteinsson. Mynd/KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands minnist þess í dag að sextíu ár séu liðin síðan að Ísland spilaði sinn fyrsta A-landsleik í körfubolta. Leikurinn var við Dani og fór fram 16. maí 1959. Íslenska liðið stóð sig vel í leiknum og tapaði naumlega en Danir voru þarna að spila sinn fertugasta landsleik. „Í dag 16.maí eru 60 ár frá fyrsta landsleik okkar í körfubolta - það er með miklu þakklæti og virðingu sem ég hugsa til þessara miklu eldhuga. Það eru forréttindi að hafa fengið að kynnast vel nokkrum þessara einstaklinga og þannig þekkja söguna okkar enn betur,“ skrifaði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ á fésbókarsíðu sína. Kristinn V. Jóhannsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 10 stig en Þorsteinn Hallgrímsson skoraði sjö stig og Ólafur Thorlacius var með sex stig. Ingi Þorsteinsson (4 stig), Lárus Lárusson, Þórir Arinbjarnarson, Ingi Gunnarsson (allir 3 stig) og Birgir Örn Birgis (2 stig) komust allir á blað. Í fyrsta byrjunarliði Íslands voru þeir Kristinn V. Jóhannsson, Ingi Gunnarsson, Lárus Lárusson, Þorsteinn Hallgrímsson og Birgir Örn Birgis. Þeir tveir síðastnefndu, Þorsteinn og Birgir Örn, voru aðeins sextán ára gamlir, og áttu báðir eftir að sitja mikinn svip á íslenskan körfubolta. Ingi Gunnarsson og Friðrik Bjarnason náðu því líka að vera í fyrsta Íslandsmeistaraliðinu sjö árum fyrr en þeir hjálpuðu ÍKF, Íþróttafélag Keflavíkurflugvallar, að vinna titilinn vorið 1952. Ingi var fyrirliði fyrstu Íslandsmeistaranna og líka fyrirliði fyrsta íslenska landsliðsins. Fyrir tíu árum síðan voru liðsmenn liðsins heiðraðir sérstaklega fyrir landsleik sem þá fór fram í Smáranum og fengu liðsmenn sem áttu heimangengt innrammaða liðsmynd af liðinu.Í fyrsta íslenska landsliðshópnum voru: Guðmundur Georgsson - Formaður landsliðsnefndar Ásgeir Guðmundsson - Þjálfari Bogi Þorsteinsson - Fararstjóri Ingólfur Örnólfsson - Flokksstjóri Kristinn V.Jóhannsson - ÍS Guðmundur Árnason - KFR Ólafur Thorlacius - KFR Birgir Örn Birgis - Ármanni Guðni Ó Guðnason - ÍS Þorsteinn Hallgrímsson - ÍR Jón Eysteinsson - ÍS Lárus Lárusson - Ármanni Þórir Arinbjarnason - ÍS Ingi Gunnarsson - ÍKF Friðrik Bjarnason - ÍKF Ingi Þorsteinsson - KFR Körfubolti Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands minnist þess í dag að sextíu ár séu liðin síðan að Ísland spilaði sinn fyrsta A-landsleik í körfubolta. Leikurinn var við Dani og fór fram 16. maí 1959. Íslenska liðið stóð sig vel í leiknum og tapaði naumlega en Danir voru þarna að spila sinn fertugasta landsleik. „Í dag 16.maí eru 60 ár frá fyrsta landsleik okkar í körfubolta - það er með miklu þakklæti og virðingu sem ég hugsa til þessara miklu eldhuga. Það eru forréttindi að hafa fengið að kynnast vel nokkrum þessara einstaklinga og þannig þekkja söguna okkar enn betur,“ skrifaði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ á fésbókarsíðu sína. Kristinn V. Jóhannsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 10 stig en Þorsteinn Hallgrímsson skoraði sjö stig og Ólafur Thorlacius var með sex stig. Ingi Þorsteinsson (4 stig), Lárus Lárusson, Þórir Arinbjarnarson, Ingi Gunnarsson (allir 3 stig) og Birgir Örn Birgis (2 stig) komust allir á blað. Í fyrsta byrjunarliði Íslands voru þeir Kristinn V. Jóhannsson, Ingi Gunnarsson, Lárus Lárusson, Þorsteinn Hallgrímsson og Birgir Örn Birgis. Þeir tveir síðastnefndu, Þorsteinn og Birgir Örn, voru aðeins sextán ára gamlir, og áttu báðir eftir að sitja mikinn svip á íslenskan körfubolta. Ingi Gunnarsson og Friðrik Bjarnason náðu því líka að vera í fyrsta Íslandsmeistaraliðinu sjö árum fyrr en þeir hjálpuðu ÍKF, Íþróttafélag Keflavíkurflugvallar, að vinna titilinn vorið 1952. Ingi var fyrirliði fyrstu Íslandsmeistaranna og líka fyrirliði fyrsta íslenska landsliðsins. Fyrir tíu árum síðan voru liðsmenn liðsins heiðraðir sérstaklega fyrir landsleik sem þá fór fram í Smáranum og fengu liðsmenn sem áttu heimangengt innrammaða liðsmynd af liðinu.Í fyrsta íslenska landsliðshópnum voru: Guðmundur Georgsson - Formaður landsliðsnefndar Ásgeir Guðmundsson - Þjálfari Bogi Þorsteinsson - Fararstjóri Ingólfur Örnólfsson - Flokksstjóri Kristinn V.Jóhannsson - ÍS Guðmundur Árnason - KFR Ólafur Thorlacius - KFR Birgir Örn Birgis - Ármanni Guðni Ó Guðnason - ÍS Þorsteinn Hallgrímsson - ÍR Jón Eysteinsson - ÍS Lárus Lárusson - Ármanni Þórir Arinbjarnason - ÍS Ingi Gunnarsson - ÍKF Friðrik Bjarnason - ÍKF Ingi Þorsteinsson - KFR
Körfubolti Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira