Verkfalli flugmanna SAS er lokið Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:42 Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum. Getty Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag. Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag.
Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20