Ráðist á starfsmann, sparkað í bíla og brotist inn Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2019 07:30 Ráðist var á starfsmann verslunar í Breiðholti. Vísir/vilhelm Þrír voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um húsbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þremenningarnir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Á fimmta tímanum var óskað aðstoðar í verslun í Breiðholti en ráðist hafði verið á starfsmann verslunarinnar. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Þá var einn handtekinn á tíunda tímanum í gærkvöldi grunaður um þjófnað úr verslun í Hlíðunum. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu og er málið rannsakað. Rétt um miðnætti var svo tilkynnt um þjófnað í verslun í hverfi 108. Skýrsla var tekin af grunuðum á vettvangi og hélt hann sína leið í kjölfarið. Á níunda tímanum var tilkynnt um slagsmál við veitingastað í hverfi 103. Slagsmálin voru yfirstaðin þegar lögregla kom á vettvang. Þá var tilkynnt um samkvæmishávaða úr íbúðum í nokkrum hverfum í gærkvöldi. Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um einstakling berjandi í hús með málmhlut í miðborginni. Viðkomandi fannst ekki. Á sjöunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um einstakling að reyna að sparka í bifreiðar í Hafnarfirði. Við afskipti lögreglu kom í ljós að viðkomandi var mjög ölvaður og vistaður í fangageymslu sökum ástands. Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Þrír voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um húsbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þremenningarnir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Á fimmta tímanum var óskað aðstoðar í verslun í Breiðholti en ráðist hafði verið á starfsmann verslunarinnar. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Þá var einn handtekinn á tíunda tímanum í gærkvöldi grunaður um þjófnað úr verslun í Hlíðunum. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu og er málið rannsakað. Rétt um miðnætti var svo tilkynnt um þjófnað í verslun í hverfi 108. Skýrsla var tekin af grunuðum á vettvangi og hélt hann sína leið í kjölfarið. Á níunda tímanum var tilkynnt um slagsmál við veitingastað í hverfi 103. Slagsmálin voru yfirstaðin þegar lögregla kom á vettvang. Þá var tilkynnt um samkvæmishávaða úr íbúðum í nokkrum hverfum í gærkvöldi. Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um einstakling berjandi í hús með málmhlut í miðborginni. Viðkomandi fannst ekki. Á sjöunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um einstakling að reyna að sparka í bifreiðar í Hafnarfirði. Við afskipti lögreglu kom í ljós að viðkomandi var mjög ölvaður og vistaður í fangageymslu sökum ástands.
Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent