Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:20 Mikill fögnuður í leikslok. vísir/getty Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Sjá meira
Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Sjá meira
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00