Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:55 Hress Pochettino og Lloris í leikslok. vísir/getty Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00