Moura grét eftir að hafa hlustað á brasilíska lýsingu af sigurmarkinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2019 14:30 Moura fagnar hér eftir að hafa átt leik lífs síns í gær. vísir/getty Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Sjá meira
Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Sjá meira
Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00
Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00
Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30
Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00