VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2019 14:56 Viðskiptavinir VÍS geta ekki lengur fengið barnabílstóla á leigu frá tryggingafélaginu. Fréttablaðið/Anton Brink Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Þeir viðskiptavinir sem eru með bílstól á leigu geta haldið áfram að leiga hann. Honum verður þó ekki hægt að skipta út fyrir nýjan stól. Þá fá þeir sem eru á biðlista eftir bílstól hann afhentan á næstunni. „Foreldrum barna í viðskiptavinahópi VÍS sem nýta sér þessa þjónustu hefur fækkað hlutfallslega undanfarin ár þótt fjöldinn hafi verið svipaður á milli ára eða um 6000 börn. Þegar VÍS hóf útleigu á barnabílstólum fyrir 25 árum sýndu rannsóknir að um 30% af börnum voru laus í bílum auk þess sem aðgengi og úrval af barnabílstólum var lítið. Nú eru innan við 2% barna laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum hefur aukist til muna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, samskiptastjóri VÍS, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. „Sú þróun sýnir okkur að þörfin á útleiguþjónustu VÍS á barnabílstólum, sem var mikil fyrir 25 árum, er ekki lengur sú sama og því tímabært fyrir félagið að beina kröftum sínum í önnur forvarnar- og öryggisverkefni.“ Bílar Börn og uppeldi Neytendur Tryggingar Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira
Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Þeir viðskiptavinir sem eru með bílstól á leigu geta haldið áfram að leiga hann. Honum verður þó ekki hægt að skipta út fyrir nýjan stól. Þá fá þeir sem eru á biðlista eftir bílstól hann afhentan á næstunni. „Foreldrum barna í viðskiptavinahópi VÍS sem nýta sér þessa þjónustu hefur fækkað hlutfallslega undanfarin ár þótt fjöldinn hafi verið svipaður á milli ára eða um 6000 börn. Þegar VÍS hóf útleigu á barnabílstólum fyrir 25 árum sýndu rannsóknir að um 30% af börnum voru laus í bílum auk þess sem aðgengi og úrval af barnabílstólum var lítið. Nú eru innan við 2% barna laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum hefur aukist til muna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, samskiptastjóri VÍS, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. „Sú þróun sýnir okkur að þörfin á útleiguþjónustu VÍS á barnabílstólum, sem var mikil fyrir 25 árum, er ekki lengur sú sama og því tímabært fyrir félagið að beina kröftum sínum í önnur forvarnar- og öryggisverkefni.“
Bílar Börn og uppeldi Neytendur Tryggingar Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira