VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2019 14:56 Viðskiptavinir VÍS geta ekki lengur fengið barnabílstóla á leigu frá tryggingafélaginu. Fréttablaðið/Anton Brink Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Þeir viðskiptavinir sem eru með bílstól á leigu geta haldið áfram að leiga hann. Honum verður þó ekki hægt að skipta út fyrir nýjan stól. Þá fá þeir sem eru á biðlista eftir bílstól hann afhentan á næstunni. „Foreldrum barna í viðskiptavinahópi VÍS sem nýta sér þessa þjónustu hefur fækkað hlutfallslega undanfarin ár þótt fjöldinn hafi verið svipaður á milli ára eða um 6000 börn. Þegar VÍS hóf útleigu á barnabílstólum fyrir 25 árum sýndu rannsóknir að um 30% af börnum voru laus í bílum auk þess sem aðgengi og úrval af barnabílstólum var lítið. Nú eru innan við 2% barna laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum hefur aukist til muna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, samskiptastjóri VÍS, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. „Sú þróun sýnir okkur að þörfin á útleiguþjónustu VÍS á barnabílstólum, sem var mikil fyrir 25 árum, er ekki lengur sú sama og því tímabært fyrir félagið að beina kröftum sínum í önnur forvarnar- og öryggisverkefni.“ Bílar Börn og uppeldi Neytendur Tryggingar Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Þeir viðskiptavinir sem eru með bílstól á leigu geta haldið áfram að leiga hann. Honum verður þó ekki hægt að skipta út fyrir nýjan stól. Þá fá þeir sem eru á biðlista eftir bílstól hann afhentan á næstunni. „Foreldrum barna í viðskiptavinahópi VÍS sem nýta sér þessa þjónustu hefur fækkað hlutfallslega undanfarin ár þótt fjöldinn hafi verið svipaður á milli ára eða um 6000 börn. Þegar VÍS hóf útleigu á barnabílstólum fyrir 25 árum sýndu rannsóknir að um 30% af börnum voru laus í bílum auk þess sem aðgengi og úrval af barnabílstólum var lítið. Nú eru innan við 2% barna laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum hefur aukist til muna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, samskiptastjóri VÍS, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. „Sú þróun sýnir okkur að þörfin á útleiguþjónustu VÍS á barnabílstólum, sem var mikil fyrir 25 árum, er ekki lengur sú sama og því tímabært fyrir félagið að beina kröftum sínum í önnur forvarnar- og öryggisverkefni.“
Bílar Börn og uppeldi Neytendur Tryggingar Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira