Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. apríl 2019 11:35 Benedorm opnaði í Pósthússtræti 9 í nóvember síðastliðnum. Vísir/vilhelm Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Umræða um meinta lokun hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum en áhyggjufullir djammarar geta nú tekið gleði sína á ný – Benedorm opnar aftur. Töluverð aðsókn hefur verið á Benedorm síðan staðurinn opnaði í nóvember síðastliðnum og því hefur fyrirvaralaust hlé á starfseminni vakið athygli, líkt og sjá má af tístunum hér að neðan, en því var jafnvel slegið föstu að staðurinn hefði farið á hausinn.skil ekki benedorm hate1. ódýr bjór2. aldrei trúbador3. tónlistin aldrei það há að maður þurfti að garga til að spjalla við fólk4. opið til 3 um helgar5. ekki morandi í fimmtugum köllum í jakkafötum að reyna við tvítugar gellurég er allavega að syrgja https://t.co/oDD6LIXtre— Ída Logadóttir (@idaloga) March 31, 2019 Jæja, þetta fór á hausinn á tveimur mánuðum. Sýnir bara að konsept getur verið svo slæmt að 600 kr. bjór getur ekki einu sinni bjargað því. https://t.co/LS9XyozsxI— Arnór B. Svarfdal (@arnorbs) March 31, 2019 Róbert Óskar Sigurvaldason eigandi Benedorm segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld. Staðnum hafi verið lokað á meðan gerðar eru úrbætur á eldvörnum í eldhúsi. Þegar það komist í lag verði staðurinn opnaður aftur. „Það er enginn bilbugur á okkur,“ segir Róbert. Benedorm er rekinn í húsnæði hinnar sálugu Nóru magasín, sem skellti í lás í ágúst í fyrra eftir sólarlítið sumar. Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur Nóru magasín, var svo tekið til gjaldþrotaskipta í september. Veitingastaður og bar undir merkjum Nóru Magasin opnaði fyrst í Pósthússtræti 9 við Austurvöll árið 2013. Síðan þá hefur staðurinn gengið í gegnum eigendaskipti og breytingar en honum var til að mynda lokað í nokkra mánuði í fyrra vegna framkvæmda þar sem allt innanhúss var tekið í gegn. Þá gekk staðurinn enn og aftur í gegnum miklar breytingar áður en Benedorm opnaði í haust. Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar 27. febrúar 2019 07:45 B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. 9. janúar 2019 19:15 Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. 30. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Sjá meira
Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Umræða um meinta lokun hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum en áhyggjufullir djammarar geta nú tekið gleði sína á ný – Benedorm opnar aftur. Töluverð aðsókn hefur verið á Benedorm síðan staðurinn opnaði í nóvember síðastliðnum og því hefur fyrirvaralaust hlé á starfseminni vakið athygli, líkt og sjá má af tístunum hér að neðan, en því var jafnvel slegið föstu að staðurinn hefði farið á hausinn.skil ekki benedorm hate1. ódýr bjór2. aldrei trúbador3. tónlistin aldrei það há að maður þurfti að garga til að spjalla við fólk4. opið til 3 um helgar5. ekki morandi í fimmtugum köllum í jakkafötum að reyna við tvítugar gellurég er allavega að syrgja https://t.co/oDD6LIXtre— Ída Logadóttir (@idaloga) March 31, 2019 Jæja, þetta fór á hausinn á tveimur mánuðum. Sýnir bara að konsept getur verið svo slæmt að 600 kr. bjór getur ekki einu sinni bjargað því. https://t.co/LS9XyozsxI— Arnór B. Svarfdal (@arnorbs) March 31, 2019 Róbert Óskar Sigurvaldason eigandi Benedorm segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld. Staðnum hafi verið lokað á meðan gerðar eru úrbætur á eldvörnum í eldhúsi. Þegar það komist í lag verði staðurinn opnaður aftur. „Það er enginn bilbugur á okkur,“ segir Róbert. Benedorm er rekinn í húsnæði hinnar sálugu Nóru magasín, sem skellti í lás í ágúst í fyrra eftir sólarlítið sumar. Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur Nóru magasín, var svo tekið til gjaldþrotaskipta í september. Veitingastaður og bar undir merkjum Nóru Magasin opnaði fyrst í Pósthússtræti 9 við Austurvöll árið 2013. Síðan þá hefur staðurinn gengið í gegnum eigendaskipti og breytingar en honum var til að mynda lokað í nokkra mánuði í fyrra vegna framkvæmda þar sem allt innanhúss var tekið í gegn. Þá gekk staðurinn enn og aftur í gegnum miklar breytingar áður en Benedorm opnaði í haust.
Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar 27. febrúar 2019 07:45 B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. 9. janúar 2019 19:15 Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. 30. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Sjá meira
Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar 27. febrúar 2019 07:45
Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. 30. ágúst 2018 15:45