Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 08:39 Platan Victory Lap var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár. Getty Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16