Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 08:39 Platan Victory Lap var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár. Getty Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16