Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Andri Eysteinsson skrifar 5. apríl 2019 20:32 David Malpass, nýr forseti Alþjóðabankans, og Donald Trump, Bandaríkjaforseti. Getty/ Alex Wong David Malpass, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna, hefur verið samþykktur sem nýr forseti Alþjóðabankans. Malpass var tilnefndur til starfsins af Bandaríkjaforseta, Donald Trump, en Malpass starfaði sem efnahagsráðgjafi Trump í kosningabaráttu hans fyrir forsetakosningarnar 2016.Malpass hefur ekki legið á skoðunum sínum á Alþjóðabankanum í gegnum tíðina. Hann hefur eins og Trump sjálfur ítrekað véfengt störf Alþjóðbankans og annarra alþjóðastofnana. BBC segir líkur á að Malpass muni reyna að minnka áhrif bankans. Malpass kvað útnefninguna vera mikinn heiður.Malpass var einróma samþykktur af 25 manna framkvæmdastjórn bankans. Bandaríkin eru með 16% atkvæða og eru stærsti hluthafi bankans, þar á eftir koma Japan og Kína. Malpass var meðal annars yfirhagfræðingur fjárfestingabankans Bear Stearns frá 1993 fram að falli hans árið 2008. Hann bauð sig fram til öldungadeildar Bandaríkjaþings fyrir repúblikana í New York árið 2010 en tapaði Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Gagnrýnandi Alþjóðabankans tilnefndur forseti hans David Malpass er sagður deila efasemdum Trump Bandaríkjaforseta um hlutverk alþjóðastofnana. 5. febrúar 2019 11:49 Svo mikil vinna en svo fáar konur Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti 9. mars 2019 09:30 Verðandi forseti Alþjóðabankans á fundi með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði með David Malpass, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna í gær. Fundinn sátu einnig ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans. 5. mars 2019 11:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira
David Malpass, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna, hefur verið samþykktur sem nýr forseti Alþjóðabankans. Malpass var tilnefndur til starfsins af Bandaríkjaforseta, Donald Trump, en Malpass starfaði sem efnahagsráðgjafi Trump í kosningabaráttu hans fyrir forsetakosningarnar 2016.Malpass hefur ekki legið á skoðunum sínum á Alþjóðabankanum í gegnum tíðina. Hann hefur eins og Trump sjálfur ítrekað véfengt störf Alþjóðbankans og annarra alþjóðastofnana. BBC segir líkur á að Malpass muni reyna að minnka áhrif bankans. Malpass kvað útnefninguna vera mikinn heiður.Malpass var einróma samþykktur af 25 manna framkvæmdastjórn bankans. Bandaríkin eru með 16% atkvæða og eru stærsti hluthafi bankans, þar á eftir koma Japan og Kína. Malpass var meðal annars yfirhagfræðingur fjárfestingabankans Bear Stearns frá 1993 fram að falli hans árið 2008. Hann bauð sig fram til öldungadeildar Bandaríkjaþings fyrir repúblikana í New York árið 2010 en tapaði
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Gagnrýnandi Alþjóðabankans tilnefndur forseti hans David Malpass er sagður deila efasemdum Trump Bandaríkjaforseta um hlutverk alþjóðastofnana. 5. febrúar 2019 11:49 Svo mikil vinna en svo fáar konur Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti 9. mars 2019 09:30 Verðandi forseti Alþjóðabankans á fundi með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði með David Malpass, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna í gær. Fundinn sátu einnig ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans. 5. mars 2019 11:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira
Gagnrýnandi Alþjóðabankans tilnefndur forseti hans David Malpass er sagður deila efasemdum Trump Bandaríkjaforseta um hlutverk alþjóðastofnana. 5. febrúar 2019 11:49
Svo mikil vinna en svo fáar konur Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti 9. mars 2019 09:30
Verðandi forseti Alþjóðabankans á fundi með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði með David Malpass, aðstoðarfjármálaráðherra Bandaríkjanna í gær. Fundinn sátu einnig ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans. 5. mars 2019 11:00