Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2019 15:36 Zinedine Zidane með bikarinn með stóru eyrun sem hann vann þrjú ár í röð sem stjóri Real Madrid. Getty/Angel Martinez Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Sjá meira
Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Sjá meira