Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:55 Willum Þór Willumsson er í hópnum. Vísir/Bára Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Þetta eru tveir fyrstu leikir 21 árs landsliðsins undir stjórn Arnars og Eiðs Smára Guðjohnsen en þeir tóku við liðinu af Eyjólfi Sverrissyni. Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30. Tveir bræður eru í liðinu eða þeir Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson. Willum Þór er nýkominn til Bate Borisov í Hvíta Rússlandi en Brynjólfur Darri spilar með Breiðabliki. Alls spila tólf leikmenn í hópnum erlendis þar á meðal báðir markverðirnir. „Leikirnir eru liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Hópurinn U21 karla sem mætir Tékklandi 22. mars og Katar 25. mars. Our U21 squad for games against the Czech Republic and Qatar.#fyririslandpic.twitter.com/UIfqVXHPYD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019HópurinnMarkmenn Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | BrentfordVarnarmenn Alfons Sampsted | IFK Norrköping Axel Óskar Andrésson | Viking Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA Hjalti Sigurðsson | KRMiðjumenn Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen Alex Þór Hauksson | Stjarnan Daníel Hafsteinsson | KA Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Mikael Neville Anderson | ExcelsiorSóknarmenn Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Þetta eru tveir fyrstu leikir 21 árs landsliðsins undir stjórn Arnars og Eiðs Smára Guðjohnsen en þeir tóku við liðinu af Eyjólfi Sverrissyni. Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30. Tveir bræður eru í liðinu eða þeir Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson. Willum Þór er nýkominn til Bate Borisov í Hvíta Rússlandi en Brynjólfur Darri spilar með Breiðabliki. Alls spila tólf leikmenn í hópnum erlendis þar á meðal báðir markverðirnir. „Leikirnir eru liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Hópurinn U21 karla sem mætir Tékklandi 22. mars og Katar 25. mars. Our U21 squad for games against the Czech Republic and Qatar.#fyririslandpic.twitter.com/UIfqVXHPYD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019HópurinnMarkmenn Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | BrentfordVarnarmenn Alfons Sampsted | IFK Norrköping Axel Óskar Andrésson | Viking Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA Hjalti Sigurðsson | KRMiðjumenn Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen Alex Þór Hauksson | Stjarnan Daníel Hafsteinsson | KA Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Mikael Neville Anderson | ExcelsiorSóknarmenn Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu