Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Andri Eysteinsson skrifar 17. mars 2019 16:10 Hér má sjá höfuðstöðvar bankana í "Mainhattan“ fjármálasvæði borgarinnar Frankfurt við Main. Getty/Arne Dedert Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. BBC greinir frá. Orðrómar um sameiningu hafa verið uppi í þónokkra mánuði. Samruni myndi hafa í för með sér mikinn sparnað, sér í lagi vegna þess að útibúum yrði fækkað. Þrátt fyrir að viðræðurnar verði flóknar og áhættusamar er talið að þýska ríkið styðji samruna bankana en ríkið á 15,5% hlut í Commerzbank, hlutinn eignaðist ríkið eftir efnahagshrunið 2008. Talið er að þýski fjármálaráðherrann Olaf Scholz, hvetji bankana til dáða en hann telur að það verði betra fyrir efnahagslíf landsins að vera með einn sterkan risa á lánveitingamarkaði. Gagnrýnendur þessarar tilhögunar benda á að 10.000 störf séu í hættu verði af samrunanum og hafa áhyggjur af því að ef tveir bankar í erfiðleikum sameinist, verði bara til einn stór vandræðabanki
Efnahagsmál Þýskaland Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira