Vítaspyrna gæti kostað hann leikinn á móti Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 22:30 Edinson Cavani. Getty/Jean Catuffe Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Neymar verður örugglega ekki með og Edinson Cavani meiddist í deildarleik á móti Bordeaux um helgina.First it was Neymar, now PSG may have lost Cavani as well...https://t.co/J4VzgBmLKnpic.twitter.com/XfzYz7iqHa — BBC Sport (@BBCSport) February 9, 2019Það er vítaspyrna sem gæti kostað Cavani leikinn á móti Manchester United annað kvöld. Cavani meiddist nefnilega við það að skora eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þetta eru meiðsl í sin í mjöðminni og geta verið erfið við að eiga. Cavani skoraði úr spyrnunni og fagnaði markinu en fór svo að kveinka sér. Hann var síðan tekinn af velli í hálfleik. Paris Saint Germain sendi frá sér tilkynningu um að það ætti eftir að koma í betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru.Medical update - Edinson Cavani https://t.co/pCYiXVn4dP — Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2019Eins og sést hér fyrir neðan þá yrði það mikið áfall fyrir Paris Saint Germain að vera án bæði Neymar og Cavani í þessum mikilvæga leik. Þeir hafa komið að 11 af 17 mörkum liðsins í Meistaradeildinni á leiktíðinni.PSG have scored 17 Champions League goals this season—Neymar and Cavani have scored or assisted 11 of them pic.twitter.com/CrrCM0E83m — B/R Football (@brfootball) February 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira