Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 08:30 Kylian Mbappe fagnar með liðsfélögum sínum í gær. Getty/Michael Regan Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira