Birna Berg: Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 13:30 Birna Berg Haraldsdóttir þurfti að fara í tvær hnéaðgerðir á fjórum mánuðum en er nú komin til baka. Mynd/Instagram/birnaberg Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST Handbolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Birna Berg er nýkomin til baka eftir erfið meiðsli en hún hefur spilað með danska félaginu Aarhus United frá árinu 2017. Birna Berg byrjaði atvinnumannferil sinn með sænska félaginu IK Sävehof, fór svo til norska félagsins Glassverket IF og er nú að fara að spila sem atvinnumaður í fjórða landinu. Birna Berg skrifaði um félagsskiptin sín inn á Instagram-síðu sinni. „Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir og tilfinningaríkir. Ég er svo þakklát fyrir tíma minn hjá Aarhus United. Ég hef hitt yndislegt fólk og eignast vini sem munu endast mér út lífið. Félagið og fólkið mun alltaf eiga sinn stað í hjarta mínu,“ skrifaði Birna. „Ég hef ákveðið að flytja mig yfir til Þýskalands. Ég er mjög spennt fyrir því að halda áfram handboltaferli mínum þar og byrja nýtt ævintýri í nýju landi með nýju félagi og á nýju tungumáli. Ég er svo þakklát fyrir þetta tækifæri og get ekki beðið eftir því að sjá framtíðin ber í skauti sér,“ skrifaði Birna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramThank you @aarunited The last days have been really hard and emotional. I’m so grateful for my time in Aarhus United, I’ve met the most wonderful people and built friendships that will last forever the club and the people will always have a place in my heart. But I’ve decided to move to Germany. I’m really excited to continue my handball career and start a new adventure in a new country, new team and learn new language. I’m so thankful for this opportunity and can’t wait to see what the future brings A post shared by Birna Berg Haraldsdóttir (@birnaberg) on Feb 13, 2019 at 1:21pm PST
Handbolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira