LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 18:00 LeBron James fær tæpa ellefu milljarða í árslaun. Getty/Joe Robbins LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019 NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Sjá meira
LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum