Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 07:22 Durant fagnar en liðsfélagi hans hjá Golden State, Steph Curry, er ekki eins hress. vísir/getty Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira