Skúr í porti við Ingólfsstræti á 30 milljónir Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2019 08:43 Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar. Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Netverjar sem eru í fasteignahugleiðingum stöldruðu við fasteignaauglýsingu nokkra nú um helgina. Þar getur að líta mynd af skúr í porti við Ingólfsstræti, í miðbæjarsollinum svonefnda miðjum á tæpar 30 milljónir. Íbúðin telur um 30 fermetra sem þýðir að um er að ræða milljón krónur á fermetrinn. Ljóst er að mörgum þykir þetta heldur vel í lagt og einhver netverjinn velti því háðslega fyrir sér hvort öskutunnurnar á myndinni fylgi með? Í lýsingu er talað um að um sé að ræða forstofu með flísum á gólfi. „Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldri innrétting, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Svefnherbergi/stofa inn af eldhúsi með parketi á gólfi. Lítið baðherbergi með sturtuklefa. Geymsla við hlið útihurðar.“Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2 prósent milli 2017 og 2018. Það er minnsta hækkun frá árinu 2011 og mikil breyting frá árinu áður, þegar fasteignaverð hækkaði um 18,9 prósent. Í nýlegri frétt á mbl segir að meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi árs í fyrra.Skúrinn séð úr garðinum.Hurðarnar eru ljósbláar og veggirnir hvítir.Svefnherbergið er snyrtilegt með parketi.Rauður og hvítur eru áberandi litir þessa dagana í skúrnum.Ofn er að finna í eldhúsinu.Opið er á milli eldhússins og svefnherbergisins/stofunnar.
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. 18. janúar 2019 10:17