Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 17:15 Lionel Messi kyssir Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira